Uppeldi og menntun - 01.07.2011, Síða 21

Uppeldi og menntun - 01.07.2011, Síða 21
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 20 (2) 2011 21 gUðbJörg pálsdóttir og ólöf bJörg steinþórsdóttir Verkefni eiga að vera mátulega erfið, þannig að sigur vinnist. Það hefur mikil áhrif á andlegu heilsuna hvernig þú lítur á þetta. Meira gaman að vinna sigur, mjög afger- andi í stærðfræði, ekki eins mikið í öðrum fögum. Mér finnst skemmtilegast að vinna verkefni sem eru í þeim kantinum að maður þarf að hugsa smá en eru ekki of erfið, þau leysast eftir smá tíma þegar maður er búinn að pæla í þessu. Ég læri mest af þess konar verkefnum, þar sem þarf að nota heilann við en ég skil samt á endanum. Maður leggur sig allan fram við slík verkefni. Almennt virðast viðmælendur hafa notið stærðfræðináms síns, sérstaklega þar sem kennarinn var að þeirra skapi. Þeir telja stærðfræðinám mikilvægt og hluta af almennri menntun. Þeir eiga erfitt með að draga fram hvers vegna það er mikilvægt að læra meiri stærðfræði en kennd er í grunnskóla en eru samt alveg vissir um þörfina fyrir stærðfræðinám. Kynjamyndir Áberandi reyndist hve sterkar staðlaðar kynjamyndir komu fram í orðræðu viðmæl- enda okkar. Hér er ekki greint frá því hvort ummælin eru frá drengjum eða stúlkum þar sem markmiðið er að lýsa því hvernig orðræðan er kynjuð fremur en að bera saman hugmyndir drengja og stúlkna. „Stelpur samviskusamar – strákar latir“ Jafningjahópurinn var algengt umræðuefni þegar rætt var um áhrifaþætti á náms- árangur í stærðfræði. Viðmælendur voru almennt sammála um mikilvægi jafningja- hópsins og áhrif hans á einstaklinginn. Í orðum viðmælenda mátti greina sterkar staðalímyndir um kynin í skóla og námi. Almennt töldu viðmælendur okkar að stúlkur væru samviskusamari en drengir og kom það fram í lýsingum þeirra. Annars vegar var stúlkum gjarnan lýst á þennan veg: „Í mínu umhverfi eru stelpurnar miklu samviskusamari og sýna meiri áhuga á að gera vel og áhuga á að læra og hlusta á kennara“ eða „í mínum skóla voru flestar stelpur mjög duglegar að læra“. Drengjunum var hins vegar lýst á eftirfarandi hátt: „Strákar eru frekar latir“ eða „strákarnir eru meira kærulausir, meira sama og minna skipulagðir“. Hugmyndin um jafningjahópinn sem þrýstihóp var dregin fram með því að bera saman stúlkur og drengi. Almennt voru viðmælendur sammála um að þrýstingurinn frá jafningjahópnum færi eftir því hvort um væri að ræða drengjahóp eða stúlknahóp: Félagsmótun og gildi samfélagsins á þessum árum er að strákar eru bara harðir gaurar en stelpur eru miklu þægari, ég held að það smiti út frá sér. Í mínum skóla var ekki töff að reikna eða læra. Lífleg umræða skapaðist í mörgum hópviðtalanna um „klíkur“ innan skólanna og mismun á stórum og litlum skólum. Viðmælendur töldu almennt að ólíkt andrúmsloft væri í skólum og þar réði stærð miklu um breytileika viðhorfa:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.