Uppeldi og menntun - 01.07.2011, Qupperneq 22

Uppeldi og menntun - 01.07.2011, Qupperneq 22
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 20 (2) 201122 raddir Ungs fólks Um stærðfræðinám Stærð skólans gæti skipt máli. Ef það er stór skóli þá skiptist nemendahópurinn í minni hópa, það er hópur sem var íþróttahópur og þeir sem vilja læra geðveikt mikið hópur. Í stærri skóla eru hóparnir meira einangraðir og verða ekki fyrir áhrifum frá hvor öðrum. Í þessu samhengi var einnig rætt um kynjamun og kynbundna menningu. Viðmæl- endur töldu að mismunandi hugmyndir væru meðal jafnaldra þeirra um það sem drengir og stúlkur gerðu og gætu: Ég var í risaskóla og var með íþróttastrákunum í bekk. Þeir voru nokkrir sem voru alltaf í fótbolta og lærðu ekki heima en stóðu sig samt vel, síðan voru nokkrir algjörir lúðar sem voru alltaf að læra. Það mátti aldrei sýna ef þeir [fótboltastrákarnir] fengu 10 þá var það svona, hvað er að þér. Það voru ekki margir strákar sem vildu viðurkenna að þeir þyrftu að læra fyrir próf. Stelpur gátu gert það sem þær vildu, ef þær vildu vera heima að læra þá var það alveg í lagi. Í vangaveltum um þessar fullyrðingar voru áberandi hugmyndir eins og: „Stelpur eru duglegri að stunda námið vegna þess að stelpur þurfa að standa sig vel í námi til að ná langt, sérstaklega okkar kynslóð.“ Það er athyglisvert að það sama gilti ekki um drengi. Jafnvel var talið að orsökin gæti legið í því að drengir hefðu forskot frá nátt- úrunnar hendi og þyrftu því ekki að leggja eins mikið á sig. Staðalímyndin „strákar þurfa ekki að læra“ lifir þó að viðmælendur geri sér almennt grein fyrir því að hún standist ekki. Fram kom hjá mörgum viðmælendum viðhorf eins og birtast í eftir- farandi tilsvari: [Maður] vissi nú alltaf að þeir lærðu eitthvað þó svo að þeir kæmu og segðu maður lærði ekki neitt en þú færð ekkert 10 nema ef þú lærir. Almennt töldu viðmælendur að stúlkur hefðu meiri metnað og væru markvissari í að vinna að settu marki. Umræðan snerist um að stúlkur hefðu meiri metnað „strax á yngri árum“ meðan „fáir strákar hafi haft metnað þegar þeir voru yngri“, „þeir ætla að redda sér út úr þessu – [og læra fyrir] lokapróf, ég bara redda þessu þá“ eða „þeir [strákarnir] nenntu þessu ekki í grunnskóla en átta sig síðan á því að þeir þurfa að læra og leggja sig fram“. Fram kom það viðhorf að „stelpan hefur lagt miklu meira í námið en strákarnir hafa reynt margt, hætt og byrjað aftur á einhverju nýju, þeir hafa ekki hugmynd um hvað þeir vilja en stelpan heldur sínu striki“. „Hvatning foreldra skiptir máli“ Áhrif foreldra og uppeldis komu sterklega fram í umræðunni um námsárangur í stærðfræði. Viðmælendur voru sammála um að finnast „foreldrahvatning skipta mjög miklu máli, ef foreldrar sýna engan áhuga þá er minni áhugi hjá mér“. Þeir töldu áhuga foreldra stafa af umhyggju þeirra fyrir framtíð barna sinna því „margir krakk- arnir eiga lærða foreldra og ef ekki lærðir þá vildu þeir foreldrar að börnin þeirra lærðu“.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.