Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1997, Síða 180

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1997, Síða 180
178 Árbók VFÍ/TFÍ 1995/96 6.4 Fjarskipti Póstur og sími fjárfesti á árinu 1995 fyrir tæpa tvo milljarða, bæði í hefðbundnum grunnkerf- um og í nýjungum eins og samnetinu og einnig í endurbótum á fasteignum og uppsetningu nýrra afgreiðslustarfa. Þessar fjárfestingar eru nauðsynlegar nú á tímum stórkostlegra breyt- inga í fjarskiptum og upplýsingatækni. Samnetið eykur hraðann í gagnaflutningum og auð- veldar öll samskipti, uppsetningu greindarkerfa ásamt fleiri nýjungum. Með því hjálpast allt að við að mynda nýjan grundvöll fyrir heildarupplýsinganet sem mun auka notkun fjarskipta- kerfanna á næstu árum. Fjárfestingar og skipulagning rekstrarins á undanförnum árum hefur skilað sér í bættri þjónustu og góðri fjárhagslegri afkomu. Á árinu fór fram hjá Pósti og síma mikil vinna undir samheitinu gæðastjórnun. Sett var upp svokölluð upplýsingamiðstöð sem er ætlað að auðvelda tengslin milli viðskiptavinanna og fyrirtækisins. Allir símnotendur voru tengdir við stafrænar símstöðvar á árinu 1995 en með því gefst þeim kostur á fjölmörgum tækninýjungum í þjónustu samfara auknum gæðum, styttri tengitíma og meira öryggi. Um leið er rekstrarkostnaður grunnþjónustunnar lægri en áður. Greindarkerfi sem bjóða upp á flutning upplýsinga og stjórnun margra nýrra virðisauk- andi þjónustugreina, eins og s.k. sýndareinkasímakerfi, eru meðal þeirra nýjunga sem Póstur og sími hefur verið að undirbúa og stefnt er að því að bjóða fyrirtækjum tæknilausnir sem eru sérsniðnar að þeirra þöri’um. Rekstrarafkoma: Rekstrartekjur Pósts og síma á árinu 1995 voru án fjármunatekna 11.142 milljónir króna, sem er 11% hækkun frá fyrra ári. Rekstrargjöld, eftir afskriftir en án fjár- magnsgjalda, námu 10.094 milljónum króna sem er 18% hækkun milli ára. Hærri rekstrar- gjöld 1995 skýrast af gjaldfærslu áfallinnar 788 milljóna króna lífeyrisskuldbindingar ársins vegna starfsmanna. Gjaldskrárbreyting: Á árinu 1995 var gefin út ný gjaldskrá fyrir samkeppnisþjónustu Pósts og síma og uppbyggingu á gjaldskrá fyrir gíróþjónustu var breytt. Hvorug breytingin hafði áhrif á tekjur fyrirtækisins. Fjárfestingar: Á árinu var fjárfest fyrir 1.958 milljónir króna sem er 358 milljónum lægri upphæð en á árinu 1994. Tekinn var í notkun sæsímastrengur, Canus-1, sem Póstur og sími á hlut í og liggur á milli Kanada og Bandaríkjanna í framhaldi af Cantat-3. í jarðsímum var fjárfest fyrir 435 milljónir króna og í sjálfvirkum símstöðvum fyrir 258 milljónir. I sérbúnaði og samneti (ISDN) fyrir 56 milljónir og í gagnaflutningskerfum fyrir 44 milljónir króna. í farsímakerfum var fjárfest fyrir 376 milljónir króna, í örbylgju- og fjölsímabúnaði fyrir 258 milljónir og í sæsímastrengjunum Cantat-3, Canus-1, Odin og Rioja var tjárfest fyrir 308 milljónir króna. Fjárfesting í fasteignum nam 102 milljónum króna og aðrar fjárfestingar voru 123 milljónir. Símanúmer og strengir: Uppsett númer í lok árs 1995 voru samtals 156.204 samanborið við 157.844 í lok árs 1994. Uppsettum númerum fækkaði þannig um 1.640 og var sú fækkun vegna þess að mikið var um laus númer í eldri stöðvum sem skipt var út. Númer í notkun í lok árs 1995 voru samtals 1458.675 samanborið við 143.980 í lok árs 1994. Lagðir vom samtals 470 km af parstrengjum á árinu 1995. Heildarlínulengd þessara strengja var 13.300 km. Lagðir voru 135 km af ljósleiðarastrengjum í notendakerfinu og 214 km af kóaxstrengjum. Ljósleiðarar voru lagðir víða um land, alls um 132 km. Á árinu 1995 var lokið við tengingu ljósleiðarahringsins með 565 Mb/s kerfum, en alls
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276
Síða 277
Síða 278
Síða 279
Síða 280
Síða 281
Síða 282
Síða 283
Síða 284
Síða 285
Síða 286
Síða 287
Síða 288
Síða 289
Síða 290
Síða 291
Síða 292
Síða 293
Síða 294
Síða 295
Síða 296
Síða 297
Síða 298
Síða 299
Síða 300
Síða 301
Síða 302
Síða 303
Síða 304
Síða 305
Síða 306
Síða 307
Síða 308
Síða 309
Síða 310
Síða 311
Síða 312
Síða 313
Síða 314
Síða 315
Síða 316
Síða 317
Síða 318
Síða 319
Síða 320
Síða 321
Síða 322
Síða 323
Síða 324

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.