Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1997, Side 186

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1997, Side 186
184 Árbók VFÍ/TFÍ 1995/96 frá þessu erþó iðnaðartæknifræðin. Byggingatæknifræðin heldur nokkurn veginn sínum hlut. Það nám var fyrst starfrækt 1989 og 1996 var í fyrsta sinn tekið inn eftir breyttu kerfi, þannig að allt tæknifræðinám er nú af sömu lengd og umfang þess að öðru leyti svipað. Á vordögum 1996 var sett í gang kynningarherferð á þessu námi og stóðu Tæknifræðingafélagið og hópur nemenda að því ásamt skólanum. Þessi herferð hefur skilað sér í aðsókn sem var umfram það sem búist hafði verið við. 1 ársbyrjun 1997 er ætlunin að fara af stað með hliðstæða kynningu á öðrum tæknifræðinámsbrautum. Fæð nemenda í tækninámi veldur nokkrum áhyggjum. Haldi aðsókn áfram að minnka stefnir í að skortur verði á tæknifræðingum, það er að segja ef uppsveiflan í atvinnulífinu er meira en stundarfyrirbæri. Ef gert er ráð fyrir atvinnulífi í þróun teljum við okkur þurfa að útskrifa um 15-20 byggingatæknifræðinga, 15-25 véltæknifræðinga, annað eins af rafmagns- tæknifræðingum, einkum af veikstraums- eða tölvusviði, og 20-30 iðnaðartæknifræðinga ár- lega. Þessar tölur eru að vísu ágiskun, en þær miðast við að fjölgun tæknimanna þurfi að gera heldur betur en að halda í við almenna fólksfjölgun í landinu. Nauðsyn er að flytja þessa tæknimenntun sem mest inn í landið. Stór hluti nemenda þarf að fara til Danmerkur til að ljúka námi og eru því líkur á að stór hluti þeirra ílendist þar, enda er þar í landi fyrirsjáanlegur verulegur skortur á tæknimönnum á allra næstu árum. Erlend samskipti og erlent samstarf verða sífellt stærri og veigameiri þáttur í starfsemi skólans. Fyrirferðarmest í því efni eru samskipti innan SOKRATES- og LEONARDO-áætlana Evrópusambandsins svo og NORDPLUS sem er hliðstæð áætlun á vegum Norðurlandaráðs. Þessi samskipti gera það kleift að gefa nemendum kost á að dvelja um tíma við nám eða aðra þjálfun hjá samstarfsskólum erlendis. Helstu samstarfsskólar erlendis sem stendur eru Málardalens Högskola í Svíþjóð, Fachhochschule Kiel í Þýskalandi og Horsens Polytechnic í Danmörku, auk þeirra tækniskóla í Danmörku sem formlegt samstarf er við um að taka við nemendum til lokaprófs, þ. e. Árhus Teknikum, Odense Teknikum og Aalborg Universitet. Á síðastliðnu suntri var sótt um svokallaðan stofnanasamning við SOKRATES-skrifstofu Evrópusambandsins, en það er nýtt form á aðild að þessari áætlun sambandsins um samstarf milli menntastofnana og styrki til þess háttar starfsemi, þ. e. nemenda- og kennaraskipta. I athugun er að efna til samstarfs í tilraunaskyni um samkennslu í gegnum fjarskiptanet. Þeir skólar sem yrðu aðilar að þessu samstarfi með Tækniskólanum eru Háskólinn á Akureyri og Samvinnuháskólinn á Bifröst. Rætt er um tilraunaverkefni til þriggja ára með þátttöku rekstrardeilda skólanna og yrði árangurinn metinn að því loknu. Er vænst góðs af samstarfi við Póst og síma um framkvæmd og tæknilega útfærslu. Ef vel tekst til ætti þetta að geta orðið upphafið á aukinni starfsemi á þessu sviði, bæði innan lands og utan. Eins og aðrir skólar hefur Tækniskólinn orðið var við minnkandi framlög til menntamála. Þetta gerist þrátt fyrir það að öllum megi ljóst vera að aukin framlög til verk- og tæknimennt- unar eru forsenda þess að unnt sé að búa atvinnulífinu bestu rekstrarskilyrði. Það gleymist oft að ein af grundvallarforsendum þess að atvinnulífið geti þróast er að nóg sé af hæfum starfs- mönnum með verk- og tæknikunnáttu. Það sem háir skólanum mest um þessar mundir er að ekki fæst fé til að kaupa þann búnað sem nauðsynlegur er til að nýta sér þróunina í upp- lýsingatækni en það er lífsnauðsyn hverri þeirri stofnun sem fæst við menntun á sviði tækni og rekstrar. Tæknimenntun verður ekki starfrækt af viti án þess búnaðar sem til þarf.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274
Side 275
Side 276
Side 277
Side 278
Side 279
Side 280
Side 281
Side 282
Side 283
Side 284
Side 285
Side 286
Side 287
Side 288
Side 289
Side 290
Side 291
Side 292
Side 293
Side 294
Side 295
Side 296
Side 297
Side 298
Side 299
Side 300
Side 301
Side 302
Side 303
Side 304
Side 305
Side 306
Side 307
Side 308
Side 309
Side 310
Side 311
Side 312
Side 313
Side 314
Side 315
Side 316
Side 317
Side 318
Side 319
Side 320
Side 321
Side 322
Side 323
Side 324

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.