Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1996, Síða 3

Læknablaðið - 15.04.1996, Síða 3
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 263 LÆKNABLAÐIÐ THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL 4. tbl. 82. árg. Aprfl 1996 Útgefandi: Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Aðsetur og afgreiðsla: Hlíðasmári 8 - 200 Kópavogur Símar: Skiptiborð: Lífeyrissjóður: Læknablaðið: Bréfsími (fax): Ritstjórn: Einar Stefánsson Guðrún Pétursdóttir Gunnar Sigurðsson Hróðmar Helgason Jóhann Ágúst Sigurðsson Jónas Magnússon Vilhjálmur Rafnsson ábm. Ritstjórnarfulltrúi: Birna Þóröardóttir Auglýsingar: Margrét Aðalsteinsdóttir Ritari: Ásta Jensdóttir Upplag: 1.500 Áskrift: 6.840,- m/vsk. Lausasala: 684,- m/vsk. © Læknablaðið, Hlíðasmára 8, 200 Kópavogur, sími 564 4104. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband: G. Ben. - Edda prentstofa hf. Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Pökkun: Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogur. ISSN: 0023-7213 564 4100 564 4102 564 4104 564 4106 Fræðigreinar Ritstjórnargrein: Kynferðisleg áreitni: Óttar Guðmundsson ......................... 266 Tafarlaus kransæðavíkkun. Nýjung í meðferð bráðrar kransæðastíflu á íslandi: Þórarinn Guðnason, Guðmundur Þorgeirsson, Kristján Eyjólfsson, Einar H. Jónmundsson .......... 269 Hér er gerð grein fyrir nýjum meðferðarmöguleikum fyrir sjúk- linga með bráða kransæðastíflu, þar sem beitt er tafarlausri kransæðavíkkun í stað segaleysandi meðferðar. Greint er frá árangri þessarar meðferðar hér á landi fyrsta árið sem hún var veitt og rakin fimm sjúkratilfelli. Bráð kransæðastífla á íslandi 1982-1983. Horfur og áhrifaþættir fyrir daga segaleysandi meðferðar: Uggi Agnarsson, Nikulás Sigfússon, Inga Ingibjörg Guðmundsdóttir, Ingibjörg Stefánsdóttir ... 276 Rannsóknin er liður í alþjóölegu MONICA-rannsókninni sem tekurfyrir nýgengi, meðferð og dánartíðni sjúklinga með krans- æðastíflu, ásamt því að kanna áhættuþætti hjarta- og æðasjúk- dóma. Könnuð var meðferð bráðrar kransæðastíflu hér á landi út frá öllum skráöum tilfellum áranna 1982 og 1983, það er áður en meðferð með segaleysandi lyfjum og acetýlsalícýlsýru var hafin. Sjúklingum var fylgt eflir til 1989 og lífshorfur þeirra metnar. Aðgerðir vegna ofstarfsemi kalkkirtla: Elín Laxdal, Helgi J. (saksson, Guðjón Lárusson, Sigurgeir Kjartansson ..................... 286 Erlendar rannsóknir hafa sýnt að ofstarfsemi í kalkkirtlum er ein algengasta orsök hækkaðs sermiskalks hjá annars heilbrigðum einstaklingum. Rannsóknin beindist að því að kanna árangur skurðaðgerða á Landakotssþítala vegna sjúkdómsins, greina vefjafræðilegar orsakir og hvaða einkenni leiddu til sjúkdóms- greiningar. Svo virðist sem ofstarfsemi í kalkkirtlum sé van- greindur sjúkdómur hér á landi. Op á milli gátta hjá íslenskum börnum. Leiðrétting ................................... 292 Tíðni svipgerða (ayandtrýpsíns meðal íslendinga: ísleifur Ólafsson, Sigríður Hjaltadóttir .... 293 <g,-andtrýþsín er serín þrótínasa hemliefni. Arfgengur skortur þessa efnis er vel þekktur áhættuþáttur fyrir lungnaþembu. Til þessa hefur a1-andtrýpsínskorti ekki verið lýst meðal íslendinga og var tilgangur rannsóknarinnar að athuga hvort þetta genaaf- brigði væri hér að finna. Niðurstöður benda til að (ffi^-andtrýpsín- skortur hafi verið vangreindur hér á landi. Skurðlæknaþing 1996. Ágrip erinda ........................... 297 Höfundaskrá ............................ 317
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.