Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1996, Síða 32

Læknablaðið - 15.04.1996, Síða 32
288 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 kalkvaka er uppgefið sem hundraðshluti af hæsta gildi þeirra viðmiðunarmarka sem notuð voru á hverjum stað. Talið var að eðlilegu sermiskalki væri náð ef gildi þess lá innan við- miðunarmarka (2,20-2,60 mmól/1) innan eins árs frá aðgerð. Ekki var gerð kerfisbundin skoðun á radd- böndum eftir aðgerð og er því ekki unnt að upplýsa fjölda raddbandalamana eftir aðgerð. Staðsetning æxlis/æxla var skráð samkvæmt aðgerðarlýsingu. Vefjasýni og vefjasvör allra sjúklinga voru endurskoðuð af einum höfundi (HJÍ). Sérstak- lega voru endurskoðuð sýni sjúklinga með tvö- föld kirtilæxli eða vefjaauka. Vefjagerð kalk- kirtla var athuguð með sömu aðferðum og áður hefur verið lýst (4), en miðað er við bæði fersk og formalínhert sýni eftir að þau bárust Rannsóknastofu Háskóla íslands í meinafræði. Allar aðgerðir nema tvær voru gerðar af ein- um skurðlækni (SK). í aðgerð voru allir fjórir kalkkirtlar leitaðir uppi. Stækkaðir kirtlar voru teknir og sýni tekin úr öllum kirtlum sem fund- ust eðlilegir útlits. Sýni voru send í frystiskurð- rannsókn fyrstu árin, en eftir það var beðið niðurstöðu endanlegrar vefjarannsóknar. Leitað var upplýsinga í sjúkraskrám og hjá Hagstofu íslands um dánarorsök látinna. Niðurstöður Sjúklingar voru 42 og fjöldi aðgerða 44. Einn sjúkling þurfti að skera aftur vegna áframhald- andi hækkunar á sermiskalki og fannst þá kirtilæxli við hóstarkirtil. Einn sjúklingur fékk kirtilæxli aftur eftir þrjú ár. Sermiskalk þess sjúklings var eðlilegt á milli aðgerða. í töflu I er sýnt sermiskalkgildi fyrir aðgerð í mmól/1. Tafla II sýnir kalkvaka í sermi fyrir aðgerð sem hundraðshlutfall af efra gildi viðmiðunar- marka. Einkenni er leiddu til sjúkdómsgreiningar sjást á mynd 1. Algengasta einkenni (31%) var slappleiki, næstalgengasta nýrnasteinar (19%), þar næst verkir í stoðkerfi, ógleði/lystarleysi og kviðverkir, hvert um sig 7,1%. Maga- eða skeifugarnarsár voru greiningareinkenni í ein- ungis 4,8% tilfella. I töflu III sjást þau einkenni sem voru sam- fara slappleika er hann var orsök sjúkdóms- greiningar, tafla IV sýnir einkenni sjúkdómsins sem fram komu í sjúkraskrá og tafla V niður- stöður vefjarannsóknar. Table I. Serum calcium before operation (mmol/l) (n = 42). Serum calcium Number of patients 2.60-2.79 10 2.80-2.99 11 3.00-3.19 11 3.20-3.39 5 3.40-3.59 3 3.60-3.79 1 > 3.80 1 Table II. Parathyroid hormone in serum before operation: as persentage of the upper limits ofnormal value-interval (n = 33). % Number of patients <100 6 100-299 22 300-599 1 600-899 1 >900 3 Table III. Symptoms leading to diagnosis: fatique combined with other symptoms. Symptoms (%) of patients Number of patients Renal stones (2.4) 1 Gastrointesinal symp- toms (7.1) 3 Flaccidity (9.5) 4 Fatique only (14.3) 6 Table IV. Symptoms. Symptoms Number of patients (%) of patients No Symptoms 2 (4.8) Digestive system: Gastritis/ulcer 16 (38.1) Constipation 17 (40.5) Nausea 4 (9.5) Abdominalia 4 (9.5) Renal stones 14 (33.3) Hypertension 12 (28.6) Nervous system: Dyscoordination/ numbness/vertigo 3 (7.1) Mental symptoms 31 (13.0) Fatique 21 (50.0) Polyuria 6 (14.3)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.