Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.04.1996, Page 35

Læknablaðið - 15.04.1996, Page 35
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 291 staðreynd, að enda þótt skoða þurfi að minnsta kosti tvo kalkkirtla til að hægt sé ótvírætt að greina á milli kalkkirtils og vefjaauka, þá sé raunin sú að skurðlæknar láti oft nægja að fjar- lægja aðeins einn kalkkirtil, eða þann sem er stækkaður og augljóslega afbrigðilegur. Með þessu móti á að vera unnt að lækna flesta sjúk- linga með ofstarfsemi kalkkirtla vegna kirtil- æxlis, en koma um leið í veg fyrir ýmsa fylgi- kvilla skurðaðgerðar. Meingerðir kirtilæxla og vefjaauka í þessari rannsókn eru sambærilegar við samskonar rannsókn sem gerð var á sjúklingum er vistuð- ust á Borgarspítalanum 1985-1989, að því und- anskildu tíðni tvöfaldra kirtilæxla er talsvert hærri hjá sjúklingum í þessari rannsókn (4). Tilvist tvöfaldra kirtilæxla eða fjölkirtilæxla sem orsök frumofstarfsemi kalkkirtla hefur reyndar verið mjög umdeild og álíta ýmsir, að tilfelli sem þannig eru greind séu að líkindum ósamhverfur vefjaauki (24,26). Verdonk og Edis fundu tvöföld kirtilæxli hjá 1,9% af 1962 sjúklingum með frumofstarfsemi kalkkirtla. Skilyrði þeirra fyrir greiningunni voru, að fjar- lægðir væru tveir stækkaðir kalkkirtlar, hvor um sig yfir 70 mg að þyngd, en tveir eðlilegir kalkkirtlar leitaðir uppi og skildir eftir. í okkar rannsókn hefur enginn þeirra fjögurra sjúk- linga sem greindust með tvöföld kirtilæxli feng- ið sjúkdóminn á ný. í nær helmingi allra kirtil- æxla í þessari rannsókn, bæði stökum og tvö- földum, fannst við vefjarannsókn samanþjöpp- uð leif af eðlilegum kalkkirtilvef í jaðri æxlanna. Slík leif er talin finnast í 50-60% kirtilæxla og hefur verið álitin styðja kirtilæxl- isgreininguna (24,26). Ekki er þetta þó einhlítt þar eð samskonar leif getur einnig sést í vefja- aukakirtlum (24,26), eins og reyndist vera í einu tilfelli í þessari rannsókn. I öllum tilfellum vefjaauka í þessari rann- sókn var um ósamhverfa stækkun kalkkirtla að ræða, en vefjagerðin reyndist vera mjög svipuð í þeim öllum og var um að ræða vefjaauka meginfrumna. I einu tilfelli var vefjagreining óákveðin með tilliti til vefjaauka eða kirtilæxl- is. Níu árum eftir aðgerð hafði sá sjúklingur áfram hækkun á kalkvaka en eðlilegt sermis- kalk. Bróðir þessa sjúklings lést úr kalkkirtil- krabbameini. Við teljum árangur skurðaðgerða á Landa- kotsspítala á tímabilinu vegna ofstarfsemi kalkkirtla góðan hvað varðar að finna sjúka kirtla en lakari með tilliti til varnlegra fylgi- kvilla. Við teljum að bæta megi árangur að- gerða og meðferð sjúklinga hérlendis með því að þeim sé sinnt af fáum aðilum. Slíkt fyrir- komulag tryggði þjálfun skurðlækna og gæfi möguleika á því að teknar væru upp nýrri að- ferðir við staðsetningarrannsóknir. Hvoru tveggja myndi bæta árangur aðgerða og minnka líkur á fylgikvillum sem umfangsrík leit að sjúkum kirtlum hefur í för með sér. Þakkir Jónasi Magnússyni prófessor er þakkaður yfirlestur greinar og góðar ábendingar. HEIMILDIR 1. Christenson T, Hellstrom K, Wengle B, Averyd A, Wikland B. Prevalence of hypercalcemia in health screening in Stockholm. Acta Med Scand 1976; 200: 131-7. 2. Heath H III, Hodgson SF, Kennedy MA. Primary hy- perparathyroidism; incidence, morbidity and potential economic impact in a community. N Engl J Med 1980; 302: 189-93. 3. Palmér P, Jacobson S, Ákerstrom G, Ljunghall S. Prev- alence of hypercalcemia in health survey. A 14 year follow up study of serum calcium values. Eur J Clin Invest 1988; 18: 39^46. 4. Gunnarsson JM, ísaksson HJ, Magnússon J. Kalk- vakaóhóf og árangur skurðaðgeröa á Borgarspítalanum 1985-1989. Læknablaðið 1992; 78: 15-22. 5. DeGroot LJ. Endocrinology, vol 2. 2nd ed. Philadel- phia: WB Saunders, 1989. 6. Lafferty FV, Hubay CA. Primary hyperparathyroidism. A review of the long term surgical and nonsurgical mor- bidities as the basis for rational approach for treatment. Arch Inern Med 1989; 149: 789-96. 7. Kjellman M, Sandelin K, Farnebo LO. Primary hyper- parathyroidism. Low surgical morbidity supports liberal attitude towards operation. Arch Surg 1994; 129: 237- 40. 8. Bainbridge ET, Barney AD. Some changing aspects of primary hyperparathyroidism. Ann R Coll Surg Engl 1983; 65: 67-70. 9. Morris RC, Sebastian A, McSherry E. Renal acidosis. Kidney Int 1972; 1: 322-40. 10. Epstein PH. Calcium and the kidney. Am J Med 1968; 45: 700-14. 11. Diamond TW, Botha JR, Wing J, Mayers AM, Kalk WJ. Parathyroidhypertension: a reversible disorder. Arch Int Med 1986; 146: 1709-12. 12. Stefenelli T, Mayr H, Bergler-KIein J, Globits S, Wo- loszczuk W, Niederle B. Primary hyperparathyroidism: incidence of cardiac abnormalities and partial revers- ibility after successful parathyroidectomy. Am J Med 1993; 95: 197-202. 13. Daupine RT, Riggs BL, Scholz DA. Back pain and vertebral crush fractures: an unemphazised presentation of primary hyperparathyroidism. Ánn Intern Med 1975; 83: 365-7. 14. McGarity WC, Mathews WH, Fulenwider JT, Isaacs JW, Miller DA. The surgical management of primary hyperparathyroidism. Ann Surg 1981; 193: 794-802. 15. Summers GW. Parathyroid exploration: a review of 125
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.