Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1996, Síða 43

Læknablaðið - 15.04.1996, Síða 43
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 297 Skurðlæknaþing 1996 19.-20. apríl á Hótel Loftleiðum Ágrip erinda Sjá dagskrá á bls. 345 1. Samanburður á tíðni mjaðmarbrota og nákvæmni skráningar í Beijing, Búdapest, Hong Kong og Reykjavík Brynjólfur Mogensen11, Ann Sclnvartz21, Halldór Jónsson jiJ>, Jennifer Kelsey2>, Lilja Björnsdóttir4>, Páhni V. Jónsson41, Þorbergur Högnason41 11 Bœklunarlœkningadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, 2lAlþjóðalieilbrigðisstofnunin, 3>handlœkningadeild Landspítalans, 4>lœknadeild Háskóla fslands 5>öldrunarlœkningadeild Sjúkraliúss Reykjavíkur, Inngangur: Tíðni mjaðmarbrota er afar mismun- andi eftir löndum og heimsálfum. Tíðnin er hæst í N-Evrópu en lægst í Asíu og Afríku. Tilgangur rann- sóknarinnar var að bera saman tíðni mjaðmarbrota og nákvæmni skráningar í fjórum borgum í tveimur heimsálfum. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin var gerð á veg- um Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar og borin voru saman mjaðmarbrot á árunum 1990-1992 í Beijing, Hong Kong, Búdapest og Stór-Reykjavík. Útskrift- argreiningar samkvæmt ICD 9 nr. 820-820.9 og 821 voru notaðar fyrir sjúklinga 20 ára og eldri. 821 til þess að sjá hvort flæði hefði orðið á milli greiningar- flokka. Borin voru saman útskriftir, læknabréf, að- gerðarlýsingar, röntgenlýsingar og röntgenmyndir. Niðurstöður: I Kína var tíðni mjaðmarbrota hjá 20 ára og eldri á 100.000 íbúa á ári 45 karlar og 39 konur, hjá 50 ára og eldri 107 karlar og 96 konur; í Hong Kong hjá 20 ára og eldri 109 karlar og 166 konur, hjá 50 ára og eldri 266 karlar og 423 konur; í Búdapest hjá 20 ára og eldri 106 karlar og 128 konur, hjá 50 ára og eldri 251 karl og 316 konur; í Reykjavík hjá 20 ára og eldri 133 karlar og 264 konur, hjá 50 ára og eldri 329 karlar og 672 konur. Samanburðar- rannsókn leiddi í ljós að tíðnin var 1,9 sinnum hærri fyrir Hong Kong heldur en fyrri tölur. Fjöldinn hefði orðið 47% lægri í Beijing, 8% í Hong Kong, 7% í Reykjavík og 1% í Búdapest ef eingöngu hefði verið stuðst við útskriftarlista. Umræöa: Tíðni mjaðmarbrota er hæst í Reykjavík af borgunum fjórum og svipuð og í N-Evrópu. Ef miðað er við útskriftarlista er heildarfjöldi mjaðmar- brota 7% lægri í Reykjavík og nágrenni en ef einnig eru notaðar röntgenlýsingar, röntgenmyndir og að- gerðarlýsingar. Skráningarnákvæmnina verður að auka. 2. Averkar á fremra krossband 1987-1992 Vigdís Þórisdóttir, Stefán Carlsson, Guðni Arinbjarnarson Bœklunatiœkningadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur Inngangur: Averkar á fremra krossband eru al- gengir. Fyrst og fremst eru það íþróttamenn sem slasast. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna áverkasögu og afdrif þeirra sem fóru í krossbandsað- gerð á Borgarspítalanum 1987-1992 þar sem mið- hluti sinar í hnéskel (patella) var notaður sem krossbandsgræðlingur. Efniviður: Flett var í gegnum allar aðgerðarlýs- ingar bæklunarlækna Borgarspítalans á árunum 1987-1992. Auk þess var farið yfir lista sjúklinga sem fengið höfðu aðgerðarnúmmerið 5-819 (aðrar að- gerðir á lið) og tekin sérstaklega út greiningarnúmer sem gátu átt við fremra krossband. Sjúkálar og endurkomunótur sjúklinga voru skoð- uð auk þess sem hringt var til þeirra og lagðir spurn- ingarlistar fyrir þá sem svöruðu. Niðurstöður: Alls fóru 116 einstaklingar í aðgerðir á 120 hnjám. Áttatíu og níu einstaklingar (92 hné) tóku þátt í rannsókninni. Meðal eftirlitstími var 54 mánuðir. Sextíu og sex karlar voru skornir en 23 konur. Fimmtíu og fimm aðgerðir voru gerðar á vinstra hné en 37 á hægra. Meðalaldur við aðgerð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.