Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.04.1996, Qupperneq 72

Læknablaðið - 15.04.1996, Qupperneq 72
Fyrsta NSAI gigtarlyfið í nýjum flokki Rolifox LAUSNARTÖFLUR TIL INNTÖKU; M 01 A X 01 R E Hver lausnartafla til inntöku inniheldur: Nabumetonum INN 1 g, Saccharinnatrium, bragðefni og hjálparefni q.s. TÖFLUR; M 01 A X 01 R E Hver tafla inniheldur: Nabumetonum INN 500 mg. Eiginleikar: Nabúmeton er nýtt lyf með bólgueyðandi, verkjastillandi og hitalaekkandi verkun. \ferkanir lyfsins byggjast a.m.k. að nokkru leyti á hömlun prostaglandínmyndunar. Lyfið hefur litil áhrif á blóðflögur og lengir ekki blæðingartíma. Blóðþéttni 6-MNA nær hámarki um 3 (1 -12) klst. eftir inntöku lyfsiris. Binding við plasmaprótein er >99%. Dreifingarrúmmál mælist 7,5 (6,8-8,4) I og klerans 4,4 (1,9-6,9) ml/mín. Helmingunartími 6-MNA i blóði er 22,5±3,7 klst., en er Jengri hjá sjúklingum með skerta nýrnastarfsemi. Lyfið skilst út í þvagi sem umbrotsefni; hvorki nabúmeton né 6-MNA finnast í þvagi. Ábendingar: Iktsýki. Slitgigt. Frábendingar: Ofnæmi fyrir salicylötum (t.d. útbrot og astma). Sár í maga eða skeifugörn. Varúð: Saga um sár í meltingarvegi. Sjúklingar með væga hjartabilun, háþrýsting eða nýrnasjúkdóm, einkum þeir sem taka þvagræsilyf, vegna hættu á vökvasöfnun og versnun á nýrnastarfsemi. Skert lifrarstarfsemi. Meðganga og brjóstagjöf: Á síðari hluta meðgöngu á ekki að nota lyfið nema brýna nauðsyn beri til og þá í litlum skömmtum. Síðustu daga fyrir fæðingu á alls ekki að nota lyfið. Aukaverkanir: Algengustu aukaverkanir eru frá meltingarfærum, einkum niðurgangur (14%), meltingartruflanir (13%) og verkir (12%). Algengar (>1 %): Álmennt: Bjúgur, höfuðverkur, svimi, þreyta, svitnun, sljóleiki. Miðtaugakerfi: Svefnleysi, óróleiki. Meltingarfæri: Magaverkir, ógleði, niðurgangur, uppköst, vindgangur, meltingartruflanir, hægðatregða, munnþurrkur, blóö í saur, magabólga, munnsár. Húð: Kláði, útbrot. Augu: Minnkuð sjón. Eyru: Suð fyrir eyrum. Sjaldgæfar (0,1-1%): Almennt: þyngdaraukning, lystarieysi, aukin matarlyst, andnauð, ofsabjúgur, þróttleysi. Miðtaugakerfl: Kvíði, rugl, þunglyndi, vanliðan. Meltingarfæri: Kyngingarörðugleikar, sár i maga eða skeifugörn, bólgur í maga eða þörmum, sýnilegt blóð í saur. Húð: Awkið Ijósnæmi, útbrot, hárlos. Lifur: Brengluð lifrarpróf. þvagfæri: Prótein í þvagi, aukið þvagefni í blóði, nýrnabilun, of miklar blæðingar (menorrhagia). Mjög sjaldgæfar (<1 %): Almennt: Ofnæmi. Æðakerfi: Æðabólgur. Miðtaugakerfl: Skjálfti. Meltingarfæri: Blæðing. Húð: Blámi. Lifur: Gula vegna gallstíflu. þvagfæri: Millivefsbólga (interstitial nephritis). Milliverkanin Vfegna mikillar próteinbindingar verður að gæta varúðar við samtímis gjöf annarra mikið próteinbundinna lyfja. Gæta verður varúðar við samtímis gjöf kúmarínafbrigða (dikúmaróls og warfarins). Skammtastæröir handa fullorðnum: \fenjulegur skammtur er 1 g á dag, sem gefa má í einu lagi. Ef þörf krefur má auka skammtinn í 1,5-2 g á dag, sem gefa má i einu eða tvennu lagi. Lausnartöflur á 1 g á að leysa i vatni fyrir inntöku. Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað börnum. Pakkningar og verð: I janúar 1996 Lausnartöflur til inntöku 1 g: 20 stk. þynnupakkað, 2232 kr Töflur 500 mg: 20 stk. þynnupakkað, 1118 kr 100 stk. þynnupakkað, 9953 kr 100 stk. þynnupakkað, 5067 kr U Stefán Thorarensen Slðumúla32 ■ 108Reykjavlk ■ Sími568-6044 0|Y|lt/lK/lfI6 0660113111
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.