Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.04.1996, Side 77

Læknablaðið - 15.04.1996, Side 77
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 329 Mjóifjörður asta daginn upp í Vatnsskarð, á leið til Borgarfjarðar. Möguleikarnir Miklu meira en nóg er við að vera að vetri. Auðvitað þarf já- kvætt hugarfar og hugmynda- flug. Möguleikar eru á tré- skurðarnámskeiði hjá snilling- num honum Hlyni í Miðhúsum. Hægt er að fara á skíði á Fjarð- arheiði, skíðalyftur eru báðum megin, þá er Oddsskarð með bestu skíðasvæðum landsins. Fara má á gönguskíðum í Stór- urð og jafnvel kringum Dyrfjöll, þar má sjá hreindýr. Fara má á skíðum unt Sandaskarð, eða Eiríksdal til Borgarfjarðar og gista þar. Það þarf þó auðvitað að skipuleggja. Margar aðrar skemmtilegar skíðaleiðir eru bæði milli fjarða og á fjöllum. Láta má aka sér með gönguskíði á Fjarðarheiði og enda á Brekku. Það má stunda inn- hverfa íhugun, spila, lesa, elda, grilla og drekka. Löng helgi er algert lágmark. Ganga má til rjúpna fyrri hluta vetrar. Gæsa- veiði má stunda að hausti. Skautaferðir má hugsa sér á Leginum, eða öðrum vötnum og tjörnum sem smellfrjósa í froststillum að hausti og vetri. ísinn er þá rennisléttur og góður Hengifoss til skautaferða. Auðvitað þarf að gæta sín og athuga ísþykktina af og til. Broddstaf, ísöxi og reipi þarf að hafa með í för um óþekkta ísa og straumur gerir Löginn varasaman á vissum stöðum. Enginn er verri þó hann vökni og við skulum vona að við verðum engir englar, enn um sinn. Lokin Allt í einu stóðum við á Eg- ilsstaðaflugvelli. Þetta var alltof stutt, næst bjóðum við einhverj- um með okkur. Hrafnkell er mættur að sækja Freyfaxa. Hann hefur mildast með árun- um hann Hrafnkell, eða heitir hann kannski ekki Hrafnkell, þetta breytist allt og líður svo hratt. Það vill hann Sverrir Haraldsson allavega meina, „orðinn rólegri“ sagði hann þegar ég hitti hann á flugvellin- um. Já, þetta breytist allt, Frey- faxi kominn á hjól, Hrafnkell leigir hann út, Sverrir orðinn ró- legri. Austfjarðafjöllin standa vonandi eitthvað enn. Skrifað 15. mars 1996 Arni B. Stefánsson
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.