Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.04.1996, Page 98

Læknablaðið - 15.04.1996, Page 98
346 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 Fræðslufundur um vökva og vökvameðferð LYFIAVERSLUN ÍSLANDS H F. ICELANDIC PHARMACEUTICALS LTD. Föstudaginn 12. apríl næstkomandi býður Lyfjaverslun íslands hf læknum og sjúkrahús- lyfjafræðingum til fræðslufundar um vökva og vökvameðferð í æð. Fundarstaður er Grand Hótel, Sigtúni 38, Reykjavík. Dagskrá: 14:00-14:15 Framleiðsla dreypilyfja á íslandi. Þór Sigþórsson forstjóri Lyfjaverslunar íslands hf. 14:20-14:40 Rehydration - Pre-op vökvameðferð. Þorsteinn Sv. Stefánsson yfirlæknir svæfingadeildar Landspítalans 14:45-15:05 Viðhaldsvökvameðferð — Post-op. Ólafur Z. Ólafsson svæfingalæknir Sjúkrahúsi Reykjavíkur 15:10-15:30 íblöndun lyfja. Rannveig Einarsdóttir lyfjafræðingur Landspítalanum 15:30-16:00 Hlé, kaffiveitingar 16:00-16:20 Stability of cytostatika in PP containers (stöðugleiki frumueyðandi lyfja í PP -pokum). Erik Hein, PLM Langeskov 16:25-16:45 Vökvameðferð á börnum. Þórður Þórkelsson barnalæknir Landspítalan- um 16:50-17:10 Vökvameðferð í perifera æð, val á nálum. Þorsteinn Sv. Stefánsson 17:15-17:35 Vökvameðferð í losti. Björn Tryggvason svæfingalæknir Sjúkrahúsi Reykjavíkur 17:40- Panelumræður Dagskrárlok — léttar veitingar Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 562 3900. Styrkur til krabbameinsrannsókna Samtök um krabbameinsrannsóknir á íslandi (SKÍ) auglýsa eftir umsóknum um tvo styrki til að koma á framfæri niðurstöðum rannsókna á krabbameinum. Lyfjafyrirtækin Glaxo Wellcome og Pharmacia & Upjohn styðja samökin til þessara styrkveitinga. Annar styrkurinn er vegna grunnrannsókna og hinn vegna klínískra rannsókna. Umsóknarfrestur er til 30. apríl næstkomandi og skulu umsóknir sendast til samtakanna merktar: SKÍ-Styrkumsókn Krabbameinsfélag íslands Skógarhlíð 8,105 Reykjavík
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.