Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.04.1996, Qupperneq 107

Læknablaðið - 15.04.1996, Qupperneq 107
FAM< famciklovir VIRK MEÐHÖNDLUN Á ÁBLÆSTRI Á KYNFÆRUM OG RISTLI >- EINFÖLD SKÖMMTUN ’ >■ LANGVARANDIVERKUN' Famvir (SmithKline Beecham) RE TÖFLUR; J 05 A B 09 Hver tafla inniheldur: Famciclovirum INN 125 mg eða 250 mg. Eiginleikar: Famcíklóvír er forlyf, sem eftir inntöku breytist í pencíklóvír. í in vitro tilraunum hefur veriö sýnt fram á virkni gegn herpes simplex veirum 1 og 2, varicella- zoster veiru, Epstein-Barr veiru og cýtómegalóveiru. Pencíklóvír virkjast í '/eirusmituðum frumum meó hraðri tosfóryleringu í þrífosfat, fyrir áhrif týmidínkínasa sem veiran framleiðir. Prifosfatið hamlar nýmyndun DNA veiranna. í ósmituðum frumum, sem komast í snertingu við pencíklóvír, er þrífosfat vart greinanlegt. ^ví er ólíklegt að ósmitaðar frumur verði fyrir áhrifum af virkum skömmtum af pencíklóvíri. Aðgengi pencíklóvírs eftir inntöku tamcíklóvírs er 77%. Ábendingar: Ristill, áblástur á kynfærum (herpes genitalis). Frábendingar: Ofnæmi fyrir famcíklóvíri. Varúð: Sjúklinga með skerta nýrnastarfsemi skal meðhöndla með lægri skömmtum til að fyrirbyggja að lyfið safnist fyrir. Aukaverkanir: Aukaverkanir sem hefur verið lýst eru enn sem komið er byggðar á klínískum prófunum. Hinar algengustu, höfuðverkur og ógleði, voru yfirleitt vægar. Einnig hefur versnun á lifrarstarfsemi og brenglun á lifrarprófum verið lýst í klínískum rannsóknum, en orsakasamband við lyfið er óljóst. Algengar (>1 %): Almennar: Höfuðverkur. Meltingarvegur: Ógleði. Milliverkanir: Engar milliverkanir sem skipta máli hafa sést gagnvart címetidíni, allópúrinóli, teófyllíni og dígoxíni. Próbenecíð veldur aukinni blóðþéttni pencíklóvírs. Skammtastærðir handa fullorðnum: Ristill (herpes zoster): 250 mg þrisvar á dag eða 500 mg tvisvar á dag í sjö daga. Meðferð skal hefja strax og unnt er eftir að útbrot koma í Ijós. Skammtar við skerta nýmastarfsemi eru lægri (sjá Sérlyfjaskrá). Áblástur á kynfærum: Frumsýking: 250 mg þvisvar á dag í 5 daga. Endurtekinn herpes á kynfærum: 125 mg tvisvar á dag í fimm daga. Mælt er með því að hefja meðferð meðan sjúkdómurinn er að búa um sig eða svo fljótt sem unnt er eftir að útbrotin koma í Ijós. Skammtar við skerta nýmastarfsemi eru lægri (sjá Sérlyfjaskrá). Sjúklingar með mikið skerta nýmastarfsemi á blóðskilun: Milli þess sem sjúklingar eru í blóðskilun skulu líða 48 klst. milli skammta. Þar sem 4 klst. skilun minnkar blóðþéttni pencíklóvírs um u.þ.b. 75% er mælt með því að gefa venjulegan skammt af famcíklóvír strax á eftir skilun. Skammtastærðir handa bömum: Klínísk reynsla af meðferð barna er engin. Varúðarráðstafanin Herpes á kynfærum smitast við samfarir. Hætta á smitun er mest meðan sjúkdómseinkennin eru mest.Rétt er að ráleggja sjúklingum að forðast samfarir meðan einkennin eru til staðar jafnvel þótt meðferð með veirusýkingarlyfi sé hafin. Pakkningar: Verð í janúar 1996. Töflur 125 mg: 10 stk. (þynnupakkað) kr. 5.634 Töflur 250 mg: 15 stk. (þynnupakkað) kr. 15.474 21 stk. (þynnupakkað) kr. 21.091 Heimildir: 1. Sérlyfjaskrá 1996 2. Degreef et al. International Joumal of Antimicrobial Agents 1994; vol 4, no. 4, 241-246 3. Stephen Tyring et al. Annals of Intemal Medicine 1995; vol 123, no 2, 89-96 4. Boyd M. Antiviral Chemotherapy 1993; vol 3. 83-95 SmithKlme Beecham Stefán Thorarensen SOmált J2 ■ 101 teylfa>a ■ Slm ftx-tou HRÖÐ MINNKUN SJÚKDÓMS- EINKENNA23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.