Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.10.1998, Qupperneq 84

Læknablaðið - 15.10.1998, Qupperneq 84
786 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 mega greina mikilvæga ástæðu fyrir þessu frumvarpi en þar segir: „Fyrir liggur að fram- kvæmd af því tagi yrði gífur- lega kostnaðarsöm og ekki fyrirsjáanlegt að af henni geti orðið á næstu árum, nema til komi fjármögnun einkaaðila.“ Landlœknir bendir á að engin slík kostnaðargreining hefur séð dagsins Ijós, hvað þá kostnaðar- og liagkvœmni- greining. Upplýsingavœðingu heilbrigðisþjónustunnar er stillt upp gegn öðrum þáttum hennar og gefið er í skyn að fjárveitingar muni ekki fástfrá hinu opinbera til slíkra upp- lýsingakerfa en þess í stað skuli framtak og fjármagn einkaaðila virkjað. Spyrja má hvort þær heilbrigðisstofnanir sem safnað hafa heilsufars- gögnum og varðveita þau verði nauðbeygðar til að semja við sérleyfishafann um afhend- ingu gagna ef þær ætla sér að upplýsingavæða sínar stofn- anir. Ef lögjafinn ætlar sér á annað borð að veita slíkt sér- leyfi, hvers vegna er þá ekki farið í útboð? Er það vísasti vegurinn til að fá upplýsingar um raunverulegt markaðsverð gagnagrunns á heilbrigðis- sviði. Umsögn Tölvunefndar um drög að frumvarpi til laga um gagnagrunn á heilbrigðissviði Hér er birtur sá hluti umsagnar Tölvunefndar sem nefndur er í inngangi og hefur að geyma almennar athugasemdir nefnd- arinnar við frumvarpsdrögin. Athugasemdir nefndarinnar við einstakar greinar þeirra rúmast því miður ekki í blaðinu og verður að vísa til þess að Heilbrigðis- og tryggingamálaráðu- neytið hyggst birta á heimasíðu sinni allar umsagnir sem ráðuneytinu hafa borist um frumvarpsdrögin. Heimasíða ráðuneytisins er: http://www.stjr.is/htr I Inngangur í framhaldi af bréfi heil- brigðisráðuneytisins, dags. 31. júlí sl., leyfir Tölvunefnd sér hér með að senda yður um- sögn sína um drög að frum- varpi til laga um gagnagrunn á heilbrigðissviði, en drög þessi eru dagsett 31. júlí 1998. Tölvunefnd hefur fjallað um frumvarpsdrögin á nokkr- um funda sinna, og tekur fram, að hún tjáir sig einvörð- ungu um efni þeirra út frá per- sónuverndarsjónarmiðum. Er því í umsögn nefndarinnar engin afstaða tekin til annarra efnisatriða, sem til umræðu hafa verið í tengslum við fyr- irhugaða framlagningu gagna- grunnsfrumvarpsins á Alþingi, hvorki vísindalegra, siðferði- legra né viðskiptalegra. Tölvu- nefnd tekur fram, að umfjöll- un hennar um gagnagrunns- frumvarpið er tvíþætt. Annars vegar er að finna umfjöllun um almenn atriði, sem nefndin telur að jafnan þurfi að hafa í huga, þegar stofnað er til laga- setningar af því tagi, sem hér um ræðir. Hins vegar er um- fjöllun um einstakar greinar frumvarpsins. II Almennar athugasemdir II.1. Tölvunefnd vill í upp- hafi umsagnar sinnar taka fram, að á árinu 1995 var samþykkt tilskipum ESB um vernd ein- staklinga að því er varðar meðferð persónuupplýsinga og frjálsan flutning slfkra upp- lýsinga, þ.e. DIRECTIVE 95/ 46/EC OE THE EUROPEAN PARLIAMENT AND OF THE COUNCIL of 24 October 1995 on the protection ofindi- viudals with regard to the pro- cessing of personal data and on the free movement of such data. I 1. mgr. 32. gr. tilskip- unarinnar segir svo í enskum texta hennar: „Member States shall bring into force the laws, regula- tions and administrative pro- visions necessary to comply with this Directive at the latest at the end of a period of three years from the date of its adoption.“ Náðst hefur samkomulag milli EFTA og ESB, sem leiðir til þess, að umrædd tilskipun verður felld undir EES samn- inginn, en af því leiðir, að efn- isákvæði tilskipunar ESB Jiarf að leiða í lög hér á landi. I því felst, að almenn löggjöf um meðferð persónuupplýsinga þarf að vera í samræmi við
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.