Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Page 5

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Page 5
FRA OÐRUM LONDUM. Rivera fer frá. Síðari hluta ársins 1929 fór það aó kvisast, að spánski einvalds- herrann, Primo de Rivera, væri í þann veg að leggja niður völd. Var það opinbert leyndarmál, að þær tvær stoðir, sem vald hans hvíldi á, voru að bresta, en þær voru hylli konungsins og fylgi hersins. 1 desemberhefti tímaritsins ..Current History" skrifar stór- lærður franskur preláti, Abbe Alphonse Lugan, um ástandið á Spáni og Rivera-stjórnina. Sýn- ir hann þar fram á það, að í raun og veru hafi það verið konung- urinn sjálfur, sem stóð á bak við einvaldsstjórn Rivera, og því ekki hægt að bera stjórn hans sam- an við stjórn Mússólínis á Italíu. En svo fór að kvisast, að sam- komulagið væri farið að versna. Rivera bauð konunginum byrginn og sýndi honum æði litla lotning. 1 hirðveizlu einni stóð konungur- Alphonse Lugan. inn og ræddi við einhverja, áður en gengið var til borðs. Veður þá Rivera að og segir í digurbarka- legum málrómi, svo að heyrðist um allan salinn: ,,Hennar hátign drottningin er farin að biða eft- ir, að sezt verði að borðum". • —

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.