Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Side 6

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Side 6
100 Frá öðrum löndum. [Stefnir fc.. Alfons S/iánarkonungur (frernst). Nœatur honuni Riuera. Þá Doumergue Frakkaforseti. Konungurinn náfölnaði af reiði og sýndist í svip ætla að snúast að Rivera, en hélt svo áfram talinu án þess að líta upp. Undir árslokin fór að fréttast, að Rivera væri að fara frá. En allt í einu beindi hann þeirri apuming til ýmissa helztu manna í her og flota, hvort þeir vildi, að hann héldi áfram við völd. Svar- ið mun ekki hafa verið á þá leið, sem honum líkaði, og varð það honum að falli. Stjóm Rivera. Einveldið hófst upphaflega út af óför)um Spánverja í Marokkó. Sá ófriður var rekinn svo hneyksl- anlega, að stjórnin varð loks að láta undan og skipa nefnd til

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.