Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Síða 8

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Síða 8
102 Frá öðrum löndum. [Stefnir Sko/jmynd af Alfons konungi. rokkó-ófriðinn. Var það mest fyr- ir þær sakir, að foringi Marokkó- búa, Abd-el-Krim, var svo óhygg- inn að reita Frakka til reiði, svo að þeir skárust í leikinn og reið það baggámunihn. Hin loforðin tókst honum miður að efna. Halda margir því fram, að það, hve slétt og- fellt allt hef- ir sýnst, stafi rnest af því, að ná- kvæm og ströng ritskoðun hefir verið framkvæmd, svo að engar sannar fregnir hafa borizt. Og auk þess má halda ýmsum hreyf- ingum niðri með ógnunum og vopnavaldi. Margir líta þó svo á, að Rivera- stjórnin hafi bætt mikið fjárhag ríkisins. Fjárlög hafa farið skán- andi og loks tekizt að fá þau hallalaus án þess að beita brögð- um í bókfærslu. Þó hefir gjald- eyrir Spánar fallið stórkostlega upp á síðkastið, en það mun ineira að kenna ótta við bylting- ar og umbrot, heldur en eigin- iegum fjármálavandræðum. Hvað tekur við? Þó að Primo Rivera sé nú fall- inn, er í rauninni allt í óvissu ura framtíðina. Berenguer hershöfð- ingi hefir tekið við stjórnarfor- mennskunni. Hann var einn af þeim, sem báru ábyrgð á Marok- kó-styrjöldinni. Kom Rivera hon- um í fangelsi út af því, en eftir að kólna tók milli Rivera og kon- ungs, tók hann Berenguer að sér og gerði hann að aðaltrúnaðar- manni sínum. Var talið alveg víst,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.