Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Page 13

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Page 13
Stefnir] Frá öðrum löndum. 107 Chrysler bifreiðaverksmiðjan heiir nú 'i smíðum himinkljúf í New York, sem miklci athyggli hefir vakið. Bæði er hús þetta hæst allra liúsa í heimi, og svo ev ætlunin að reisa það eingöngu úr stáli, er> nota alls ekki stein. Á að klæða allt húsið að utan með ryðtryggu stáli. Er búist við að stáljötun þessi taki öllu fram sem sézt hefir vestan hafs í húsagerð. bóginn valda þessar þýzku vörur á markaðnum mestu vandræðum fyrir framleiðslu þessara landa sjálfra. Hefir því farið svo, að bandamenn hafa orðið að lána Þjóðverjum mest af því, sem þeir hafa greitt. Bankanum er stjórnar af fjöl- mennri stjórnarnefnd, sem útnefnd er af ýmsum ríkjum og aðiljum. Stofnfje bankans er 400 miljónir króna, sem ríkin leggja fram eft- ir ákveðnum reglum, og er ekki nema 14 hluti þess greiddur strax. Valdamestu mennirnir eru formaður stjórnamefndarinnar og aðalbankastjórinn. Talið er, að Quesnay, frá franska ríkisbankanum, verði að- albankastjóri. En mestu virðing- arstöðuna, formannsstöðuna í stjórnarnefndinni, er búist við að Gates Macgarah hljóti, en hann er nú yfirmaður seðlabankans (Federal Reserve Bank) í New York.

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.