Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Page 15

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Page 15
Stefnir] Valdimar Guðmundsson í Vallanesi. 109 foreldrum sínum 5 ára gamall frá Mið-Grund að Ytra-Vallhofti í Vallhólmi. Voru þá foreldrar hans mjög efnalítil. Þá var erfitt árferði, sem enti með sultarárinu eða fellivorinu mikla 1887. Urðu Eftir það vann Valdimar heima hjá foreldrum sínum næstu 10 árin ásamt þeim bræðrum sín- um, Eiríki, sem lézt sumarið 1927, og Jóhannesi, sem nú býr í Vallholti. tá foreldrar Valdimars nálega eignalaus, sem ráða má af því, að af 18 kúgildisám í Vallholti, voru aSeins til 12 ær með lömbum um vorið. Um haustið 1895 fór Valdimar ^ gagnfræðaskólann á Möðru- ^öllum. Tók burtfararpróf af honum vorið 1897 með I. eink. Voru gerðar stórfeldar umbæt-- ur (jarðabætur) á þessum árum í Vallholti, og samhliða óx svo mjög framleiðsla þeirra feðga, að búið í Vallholti varð eitt hið mesta í sýslunni, enda var dugnaður og áhugi Vallholtsbræðranna þekkt- ur um fleiri sýslur. Vorið 1907 byrjaði Valdimar

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.