Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Síða 16

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Síða 16
110 Valdimar Guðmundsson í Vallanesi. [Stefnir búskap í Skinþúfu, smábýlisjörð í Hólminum, 7.5 eftir þáverandi jarðamati, frá 1861. Hafði hann þá fest kaup á jörðinni fyrir nokkr- um árum. Búpening-ur hans var þá 1 kýr, 60 kindur og 20 hross, sem hann hafði til að byrja með búskapinn. Hóf hann brátt um- bætur miklar ‘á bújörð sinni, svo sem peningshúsa- og hlöðubygg- ingar, túnasléttur, vatnsveitingar og girðingar í stórum stfl, því á öðru búskaparárinu girti hann allt land jarðarinnar mjög vand- lega, og tún og engi frá bithag- anum. Fék-k hann nú leyfi stjórn- arráðsins til þess að nefna jörð sína Vallanes. Á þessum fyrstu 5 búskaparárum sínum í Vallanesi hafði hann hestakynbótabú fyrir Skagfirðinga, og sýndi þar sem annarsstaðar bæði dugnað og á- huga. Árið 1912 fór hann að und- irbúa steinsteypuhúsbygging og vann að því í tvö næstu árin. Þurfti að flytja grjót að langan veg, því að enginn steinn var til í landi jarðarinnar. Vorið 1914 var steinsteypuhúsið reist. Það er 17 álna langt og 11.5 álnir á breidd (utanmál), tvílyft með stálbitum undir íbúðarlofti, og allt hið vandaðasta. Svo heldur Valdimar áfram jarðabótum og steinbyggingum. — Hafði hann næstu 1Ö árin 14 jörðina Brekku hjá Víðimýri, með heimajörðinni til ábúðar, og vann þar húsabæt- ur og jarðabætur í stórum stíl. Svo girti hann og mikið af beiti- landi jarðarinnar ásamt túni og engi, svo að samanlögð lengd þeirra girðinga mun vera hátt á 12. þúsund metrar. Girðingar þær eru 3- og 4-þættar, með undir- hleðslu að miklu leyti. Árið 1920 fékk Valdimar heið- urslaun úr styrktarsjóði Kristjáns konungs IX. Þá byggði hann fjós úr steini yfir 6 nautgripi og haug- hús við. Árið 1924 byggði hann geymsluhús úr steini, 8x6 álnir. Árið 1926 súrheystóft úr steini fyrir átta kýrfóður. 1927 sam- stæð hús úr steini yfir 170 fjár. 1929 byggði Valdimar bflbraut 500 metra langa með steinsteypt- um ræsum, heim til sín, og steypti öfluga stólpa í öll horn og hlið á girðingum sínum í Vallanesi. Síðastl. 5 ár hefir Valdimar haft hálfa jörðina Kúskerpi í Blönduhlíð til ábúðar. Hefir hann gert þar girðingar svo miklar, að nema mundu 8000 metrum, og vírnetsgirðing um túnið. Munu fá- ir bændur hafa gert lengri girð- ingar en Valdimar í Vallanesi. Kona Valdimars er Guðrún Jó- hannsdóttir, bónda á Torfustöðunt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.