Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Síða 19

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Síða 19
Stefnir] 113 Samvinna og sjálfstæði. ingarlegri velgengni til styrktar. Eðlisfar þjóðarinnar hefir fyr og eíðar vísað þá leiðina, að takmark- ið væri að vera sjálfum sér nóg- Ur» og strjálbýli íslenzkra byggða nieð öllum örðugleikum óhag- stæðra samgangna, hefir á.liðnuin ■tímum leitt til einræningsháttar og staðið sem steinn í vegi fyrir félagslegri þróun. Nú er svo komið að samgöngu- bætur síðustu ára hafa víðast rutt í burt þessum steini, xært lands- fólkið óbeinlínis saman, og þar með gert skilyrðin fyrir meiri, fjöl bfeyttari og fullkomnari sam- vinnu hagstæðari en verið hefir. Svo er líka komið, að flestir eða abir þeir, sem unna fjárhagslegu ejálfstæði einstaklinga sjá og skilja, að fullkomin og viturleg samvinna í' ýmsum myndum er eitt megin lundirstöðuatriði þess að allur almenningur geti haft' von um, að ná því takmarki að ,vera fjárhagslega frjáls. kegar þessa er gætt og það jafn- framt haft í huga, að á þessu sviði er vandþræddur hinn rétti vegur, tá er auðsætt, að hjá því verður ei-&i komist í þessu sambandi, að faka til athugunar hverju sú sam- vinna, sem vér höfum, hefir til Ve&ar komið, og hvort hún muni vera á réttri leið, að því takmarki, að gera allan almenning fjárhags- lega og andlega sjálfstæðan og stuðla að þroskun þess siðgæðis, sem jafnan byggir á’ lögmáli drengskapar og réttlætis í öllum félagslegum viðskiftum. Sú samvinna sem hér á landi hefir einkum náð þroska, og sér- staklega er höfð í huga, þegar rætt er um samvinnumál, er aðallega verzlunar samvinna. En hún er nú orðin allt að 50 ára gömul í sum- um héruðum landsins. Að þessi greHn samvinnu kæmist fyrst á legg er sennilega hægt að rekja til þeirra orsaka, að á verzlunarsvið- inu hefir kúgun erlendra yfirráða gengið lengst og þörfin því mest til félagslegra aðgerða. Þessu hafa ýmsir beztu menn landsins, sem upni voru á síðari helmingi síð- ustu aldir, veitt eftirtekt, og því hafist handa um stofnun kaup- félaga almenningi til hagsbóta. Er alkunnugt hve margvíslega örðug- leika ýmsir þeirra áttu við að etja í viðskiftunum við erlendar sel- stöðu verzlanir annars vegar, en tortryggni almennings hins vegar. Lánsfjárskortur, húsaskortur og margt fleira áttu sinn þátt í því að gera aðstöðuna svo erfiða, að ekkert annað en óbifanleg sann- færing fyrir réttum málstað, og ör- uggur vilji einlægrar fórnfýsi, 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.