Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Qupperneq 26

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Qupperneq 26
120 Samvinna og sjálfstæði. [Stefair meiri gaumur sé gefinn en hingað til hefir verið? — En nú vakna þær spurningar: Hverjar eru or- sakir til þessa? og hvernig er á- statt hjá öðrum verzlunum? Til að geta gefið hér fullnægjandi svör, Bkortir nægileg gögn, enda örðugt að afla þeirra, en nokkur atriði þessa máls má taka til athugunar. Væri nú svo að ástandið sé svipað hjá kaupmannaverzlunum þessa lands, eða jafnvel verra, þá ber það vott um að meinið er í sjálfu sér enn djúptækara og alvarlegra, en í því liggur lítil afsökun fyrir kaupfélögin. — Það er þannig að skilja, að þau eru stofnuð og eiga að vera starfrækt, sem þjóðnytja- fyrirtæki með almenningshag fyr- ir augum, en það eru verzlanir ein- etakra manna eigi nema að nokkru leyti. í öðru lagi hafa kaupfélög- in útrýmingu skuldaverzlunar sem fast stefnuskráratriði. Um orsakir þeirra verzlunar- fikulda, sem hér um ræðir, má flegja margt, og sennilega yrði örð- ugt að tæma þann brunn. Mikill hluti þeirra varð upprunalega til af orsökum sem eigi var á valdi neinnar verzlunarstjórnar að koma í veg fyrir. Þær orsakir eru harð- indi, kaupgjaldshækkun og verð- föll íslenzkrar vöru á árinu 1920. 1 sjálfu sér er þó enginn aðili á- mælisverður fyrir það, þó all- miklar verzlunarskuldir stæðu ó- greiddar í lok þess árs. En á hitt er að líta, í fyrsta lagi, að á því ári safnaðist eigi nema fnokkur hluti þeirra skulda sem stóðu við árslok 1928.1 annan stað hafa eng- in harðindi komið síðan, en oftast gott tíðarfar. Var því síst ástæða til að gefa lausan tauminn á skulda verzlunar-sviðinu, þó svo óheppi- lega vildi til, að á einu ári yrði al- menningur fyrir óhöppum sem or- sökuðu miklar skuldir.- Miklu frem- ur var ástæða til að herða tökin og fylgja fast hinni dýrmætu stefnu- skrá, og þá hefði betur farið en nú er á daginn komið. En kaupfélögin hafa eigi staðist vald þeirra freistinga, sem hér blöstu við augum. Peningastraum- ur stríðsáranna og verðhækkun hafði raskað töllum hugmyndum manna um fjármálahag einsta'd- inga og þjóðar. Lífskröfurnar í margvíslegum myndum fóru hrað- vaxandi og hinar fornu íslenzku dyggðir, nægjusemi, sparsemi og fyrirhyggja viku sæti og hurfu alltof víða í djúpið fyrir straumi þeirrar fjármálastefnnu, sem allt miðar við lánsfé og fullnægingu þeirra þarfa sem áður höfðu lotið í lægra haldi. Fjöldi kaupfélaga reis upp um stríðslokin víða um land
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.