Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Page 34

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Page 34
128 Hnapparnir sem hurfu. [Stefnir þér gert margt vitlausara en það, að fara í Belvedere gistihúsið. Þér þurfið ekki annað en nefna nafnið mitt“. „Þakka yður fyrir. Það mun eg áreiðanlega nota mér. Og eg skal hafa söguna bak við eyrað“. og þennan Reed?“ spuröi hann. „Þarna stendur heimurinn honum opinn ef hann nennti að nota sér það, en þá fer hann niður að sjó til þess að veiða fisk og þykist ekki geta skrifað, nema einhver stúlka komi af himnum ofan til „Bara að hún gleymist ekki þar“, sagði Morrell hlæjandi. „Verið þér sælir og góða skemtun í Beckley“. Morrell gekk að skrifborðinu aftur. Hann drap fingrunum á borðið og var hugsi. Svo hringdi hann bjöllu. Félagi hans kom inn. „Hvað á nú að gera við mann eins þess að gefa honum hugmynd f nýja bók!“ „Hann verður ekki lengi að komast af stað aftur“, sagði hinn. „Eg hefi trölla trú á Reed“. Það var drepið á dyr og skrif- ari Morrells kom inn. „Hana Pat, frænku yðar langar til að ná af yður tali“, sagði hún. Framhald á bls. 167

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.