Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Blaðsíða 36

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Blaðsíða 36
130 Hætturnar í hafdjúpunum. [Stefnir arastarfsemi, og Þúkýdides sagnaritari segir, að unnið hafi verið á sjávarbotni í umsátinni um Sýrakúsu árin 215—212 i. Krb. Þegar Alexander mikli tók Týrus, árið 33 f. Kr., lét hann kafara eyðileggja neðansjávar- varnir borgarinnar. Aristóteles heimspekingur, kennari Alexand- ers, getur um tæki til þess að gera mönnum mögulegt að haf- ast við niðri í vatni nokkra stund. Sjálfur kafaði Alexander í útbún- ingi, sem kallaður var kolymfa, og hélt manninum þurrum í vatninu, en lokaði samt ekki úti alla birtu. Livíus segir, að Rómverjar hafi látið kafara ná auðæfum, sem sokkið höfðu, af sjávarbotni. — Þessir kafarar hafa sennilega starfað án alls útbúnings eins og enn er víða gert, t. d. við perlu- veiðar. Á 16. og 17. öld var farið að finna ýmsar gerðir kafarabúninga og á 18. öld komu ýmsir kafara- búningar, sem líkjast nútímabún- ingum. 1819 var opna kafarahvolf-' ið búið til. Þar er vatninu haldið burtu með loftþrýstingi, svo að kafararnir geta unnið starf sitt nokkuð óhindrað undir slíku kaf- arahvolfi. Er það enn mikið notað við vinnu á hafsbotni, þar sem aðstaðan leyfir. Kafarar eru notaðir meira en margan grunar. Almenningur heyr- ir helzt talað um kafara í sam- bandi við stór slys, t. d. þegar neðansjávarbátar hafa sokkið. En sannleikurinn er, að kaf- arar eru notaðir mikið við ýms mannvirki, svo sem bryggjur, skipakvíar og brýr, bæði þegar verið er að koma þessum mann- virkjum upp, og einnig þegar þarf að hreinsa þau eða gera við þau. Skip eru hreinsuð með hjálp kaf~ ara, og hvert herskip hefir sinn kafara og kafaratæki. Þeir losa vír úr skrúfum, losa föst akkeri, greiða festar, sem flækjast sam- . an á sjávarbotni o. s. frv. Svo má heita, að nú sé hættu- lítið fyrir kafara að hafast við á 200 feta dýpi, og nokkuð þar yfir, ef aðstæður $ru annars góð- ar. Eru þá hafðir pallar, á leið- inni niður, sem kafarinn fer á milli og hefst þar við þá stund, sem þarf til þess að líkaminn lagi sig eftir þrýstiskiftunum. En þrátt fyrir allar framfarirnar, þekkinguna og varúðina, farast margir kafarar á ári hverju af slysum. Eitthvert algengasta slysið er ,,kreistingin“ svo nefnda. Hún er svo til komin, að lofti er þrýst inn í kafarabúninginn með dælum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.