Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Page 37
Etefnir]
Hætturnar í hafdjúpunum.
131
°S á það loft að vega móti þunga sem hann finnur að þörf er á.
vatnsins, sem leggst utan að lík- Þarf að auka þrýstinginn eftir því
amanum. Ef nú þessi loftþrýsting sem rieðar kemur, og lætur nærri,
hættir af einhverjum ástæðum, að við hver 30 fet, sem kafarinn
<•! /1
MmM Æ
Uli!
Kafarabúningur fgrir mikiö dýpi.
le£gst vatnið með öllum heljar- fer niður, þurfi hann að auka loft-
Þunga sínum utan að líkama kaf- þrýstinginn um 15 pund á hvern
arans, og „kreistir“ öll innýflin
UPP í hjálminn, sem kafarinn hef-
lr utan um höfuðið og herðarn-
ar- Annars getur kafarinn sjáif-
Ur stjórnað þessum loftþrýstingi
°g skrúfað frá og fyrir eftir því
ferþumlung, en það er einn smá-
lestar-þungi á hvert ferfet á lík-
amanum. Má því nærri geta, ið
ef þessi feikna þrýstingur dvínar
allt í einu, kreistist kafarinn til
bana á sama augabragði. Kafar-
9*