Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Blaðsíða 38

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Blaðsíða 38
132 [Stefnir Hætturnar í hafdjúpunum. ar í Áatraliu hafa það ákvæði í samningum sínum, að ef þeir verði fyrir „kreisting", skuli jarða þá í hjálminum. Þeir vilja ekki láta pæla sig út úr hjálminum með stálsköfum. Oráakirnar til „kreistingar“ geta verið margar. Hún getur stafað af því, að kafarinn hrapar niður of hart, svo að hann getur ekki aukið þrýstinginn jafn ótt. Hún getur stafað af því, að gat kemur á loftrásina, að lofthan- inn bilar, gat kemur á kafara- fötin eða annað þess háttar. -- Helmingurinn af öllum kafara- slysum stafar af „kreisting". Kafaraveikin, eða „kreppan", eins og hún oft er kölluð, var einnig mjög hættuleg áður fyr. Hún stafar af loftþrýstingi, eða réttara sagt af of miklum um- skiftum á- loftþrýstingi. Nú or komið í veg fyrir hana með því, sem kalla má ,,afþrýsting“. Afþrýstinguna verða menn að skilja, ef þeir ætla að fylgjast með nokkrum sögum af starfi kafaranna, og setja sig inn í all- ar þær hættur og æfintýri, sem þeir rata í niðri í sjónum. Þegar kafari fer niður í djúpið, eykst loftþrýstingurinn fjarskalega. Líkaminn lagar sig eftir breyting- unni, og bæði blóðið og vefirnir í líkamanum soga í sig jafnmikinn þrýsting á móti. Þegar kafarinn svo kemur upp aftur, er þrýsting- u; inn inni fyrir í líkamanum svo mikill, að kúlur eða æxli, allt aS hnefastór, full af lofti, myndast hingað og þangað, innvortis og útvortis. Fylgja því miklar þján- ii.gar, flog, blinda, hjartabilun og fleira, og er þetta það, sem kafarar kalla „kreppuna". En þessa kreppu á afþrýstingin að laga, eða koma í veg fyrir hana. En hún er í því fólgin, að kafar- inn fer upp í smá-áföngum, og fer þetta eftir því, hve djúpt hann hefir farið, og hve lengi hann hefir verið í kafi. Er það reglan, að líkaminn þurfi jafnlangan tíma til afþrýstingar eins og kaf- arinn hefir verið niðri. Ef hann dvelur eina klukkustund á hafs- botni, þarf hann aðra klukku- stund til þess að koma upp aft- ur. En samt er hann alls ekki öruggur fyrir kreppu, jafnvel svo tímum skiftir á eftir. Kafari einn, sem vann í Pau- ama-skurðinum, var kominn upp / úr og hafði fengið afþrýsting og sá ekkert á honum. En þegar hann sat að snæðingi, datt hann allt í einu niður og kafnaði. Hann hafði fengið loftæxli í hálsinn. Þegar sjór er mjög kaldur eða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.