Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Side 41

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Side 41
Stefnir] Hætturnar í hafdjúpunum. 1J5 þessu nokkra daga, og var Lam- draga sig upp strax, og náðist því bert ekkert um þennan nýja fé- með lífsmarki, en þar skall hurð laga sinn. Hákarlinn gerðist líka nærri hælum. nærgöngulli með degi hverjum. — Lambert reyndi þá að fæla hann burtu með því að hleypa út lofti, og gekk það vel fyrst í stað. En brátt vand ist hákarlinn þessu og skeytti því engu. Loks tók kafaran- um að leiðast þóf þetta, og tók með sér sveðju eina mikla. — Hafði hann hönd sína bera og rétti hana að hákarlinum. Hn þegar sá gamli mtlaði að snúa sér á bakið og klippa hana af> keyrði Lambert sveðjuna í hann hvað eftir annað, festi svo hrók í hákarlinn og lét draga hann upp. John Lee var að festa sprengju við Tveir kafarar skipsflak á sjávarbotni. — Varð honum þá fótaskortur á þilfarinu, því að sjórinn var gruggur og sá hann ekki til. Skall hann flatur og braut rúðuna, sem er fyrir andlit- lnu- Hann gat gefið merki um að aö fara ofan i. Þeir fara fyrst niður stiga. Sandy Richards er kafari í skipaskurðinum við Manchester, og er nú um sjötugt. Hann vann við Forth-brúna frægu. Einu sinni er hann var á sjávarbotni, fyllt- ust fötin hans af lofti, án þess að

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.