Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Qupperneq 46

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Qupperneq 46
140 Hætturnar í hafdjúpunum. [Stefnir höfðinu upp, til þess að geta and- að, því að vatnið var nú komið upp að hálsi. i>etta þreytti mig, því að eg lá alltaf á þilfarinu, og gat mig hvergi hrært. Þá sá eg, að þetta dugði ekki og símaði eftir Eadie eða Carr. Svo valt eg út af“ Carr var nýkominn upp úr, svo að hann var enn í afþrýstingar- geyminum. Eadie var nýkominn þaðan og sofnaður — alveg upp- gefinn. Engin boð komu frá Mi- chels, svo að vita mátti, að hann væri, búinn að missa meðvitund- ina. Það var því ekki um annað að ræða en rífa Eadie upp. <;,Tom! Tom! Michels er fastnr og líklega meðvitundarlaus!“ Eadie þaut upp. Hann hafði þrenn þykk ullarnærföt, sem sér- staklega eru ætluð fyrir kafará í köldum sjó. í þau fór hann i skyndi og setti á sip; loðna skó. Svo fór hann út á þilfar. Það var allt svella'ð og stormurinn hvein í reiðanum svo að ekki heyrðist mannsins mál. Þeir urðu að orga hver í eyrað á öðrum. Michels var nú búinn að vera 45 mínútur niðri, og mátti ekki vera mikið lengur í þessum kulda. Eadie var nú troðið í kafara- búninginn, sem er búinn til úr baðmull og gúmmí. Hann var klæddur í kafaraskóna- með þung- um blýbotni, 45 pund neðan í hvorum. Hann var girtur 90 punda Jmngu belti. Þá var prjónuð hetta dregin á höfuð honum og talsíma heyrnartól fest á .hann þar utan yfir. Síðan var smeygt á hann málmhylki, sem hylur brjóst og herðar og er skrúfað loftþétt við brúnirnar á búningum. Loks var svo hvolft yfir höfuð honum hjálminum .mikla úr bronsi, og hann skrúfaður fastur við málm- hylkið. Loftrörið var svo fest á hjálminn að aftanverðu og sömu- leiðis líftaugin. Síðan var þeim brugðið undir hendurnar á hon- um og ]>ær festar við málmhylkið framan á brjóstinu, til þess að hann gæti sjálfur stillt loft- strauminn með hana, sem þar er festur. Allt þetta tók lítið meira en eina mínútu. Svo voru slegin tvö högg í hjálm- inn, en þau tákna, að allt sé til. Stóð hann ]>á upp. Svo var honum fengið í hendurnar ]>að, sem kaf- arinn þarf hebt að hafa með sér, rafmagnslampi, töng, hamar og“ klippur. Það var nú þegar farið að dæla loftinu til hans og þaut í því alveg eins og vera átti. Hann var leiddur út á áfangapallinn, honum lyft og sveiflað út fyrir borðstokk- inn. Iskaldur sjórinn lamdist
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.