Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Page 49

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Page 49
Stefnir] Hætturnar í hafdjúpunum. 143 þegar hann varð að kafa. Hann þráaðist því við og spurði enn: „Hvar er Mike?“ „Komdu upp “ Skipunin var svo skörp, að ekki var um annað að tala en hlýða. höfðu ekki sprungið af því að gatið var á þeim. Hann var strax dreginn upp á pallinn og upp í skipið. Hann virtist vera alveg beingaddaður í gegn, og varð að höggva af honum fötin. Carr. Eadie. Crilley. Campbell. Michels. Loughman'n. Hann fór því upp á næsta af- þrýstingarpall. En Michels var þar ekki. Þegar Eadie var dreginn upp úr vatninu upp í koldimma vetr- arnóttina, varð honum það fyrst fyrir, að sveifla ljósinu yfir höfði sér, og skyggnast um eftir Mi- chels. Og þar lá hann þá á floti skammt frá, fötin blásin út, en Eadie var líka nær dauða en lífi af kulda og ofþreytu. En þeg- ar hann sá Michels, ruddist hann að. Michels hafði nú verið þrjá tíma og tuttugu mínútur undir 45 punda þunga. Það er helmingi meira en fært þykir að leggja á menn og það í meðal-hlýjum sjó. Nú var ekkert annað fyrir hendi en keyra hann í afþrýstingar- f

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.