Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Qupperneq 55

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Qupperneq 55
Stefnir] 149 Últrafjólubláir geislar og jurtagróður. ir beru lofti, þá fyrst er veruleg hætta á ferðum fyrir heilsuna. Þá eru þverbrotin flest boðorð nátt- úrunnar, og það þolir vor aldna móðir ekki. Hún er góð móðir börnum sínum, hún launar hlýðn- um börnum með hreysti og góðri heilsu, en hegnir hinum óhlýðnu með vanheilsu. En jafnvel þó húsin séu björt og byggileg, séu rakalaus og hafi »tóra glugga og sæmilegt loftrými, þá nýtur þó ekki í þeim hinna líf- örvandi ultrafjólubláa geisla. — Þessir geislar sólarljóssins sleppa ekki gegnum vanalegt rúðugler. — Þeir íbúar hússins sem sjaldan homa undir bert loft, svo sem ung- börn og sjúklingar, fara þannig á uiis við þá geisla sólarljóssins, sem eru þeim mest lífsskilyrði. Það bætir heldur ekki um, að víða eru sett þykk gluggatjöld fyrir glugg- ana, svo að jafnvel hinir lýsandi °S hitandi geislar sleppa ekki inn í húsið nema að litlu kyti. Sumum húsmæðrum þykir blessuð sólin hafa of mikil áhrif á lit hinna dýr- ^ætu húsgagna, eða upplita þau, og byr&ja úti Ijós hennar sem vendi- ^egast. Þá er nauðsynlegt að loft- ræsting í húsum sé í sem beztu la£i. svo að streymandi útiloft leiki Jafnan um herbergin. Það kemur að litlum notum, þó herbergin séu allstór ef andrúmsloftið í þeim r sjaldan endurnýjað, kyrstætt og innibyrgt. Eftir að miðstöðvarhit- un er svo algeng orðin, en einmitt miklu hættara en áður við því, að loftræsting verði tregari í húsum en meðan vanalegir ofnar voru notaðir. Sumir læknar halda því fram, að hitinn af eldi, sem lýsir út um herbergið, t. d. arineldi, sé heilnæmari en hiti af miðstöðvar- ofnum. Eg hefi þekkt aldraðan, bónda, mjög eftirtektarsaman og greindan mann, sem hafði haft berklaveiki í lungum. Þessi maður var hagur vel bæði á tré og járn. Sagði hann mér, að sér hefði jafnan virzt sér Latna fyrir brjósti eftir að hafa unnið í smiðju með eld fyrir aflí. Sér hefði jafnan virst hitinn af eldinum hafa góð áhrif á brjóst- veikina. Sagðist hann þá hafa far- ið út í smiðju þegar hann hefði verið lakastur fyrir brjósti og smíðað þá í kviðunni skeifur undir 12 hesta, og hefði þá oft runnið af sér svitinn. Kvaðst hann jafnan hafa verið betri fyrir brjóstinu all- lengi á eftir. Þessum manni batn- aði alveg brjóstveikin. Jeg giskaði á að það hefði verið hitinn og hin- ir lýsandi geislar frá eldinum sem hefðu haft góð áhrif á brjóstveild þessa manns samfara hreyfing-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.