Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Qupperneq 64

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Qupperneq 64
158 Fjármagn og framfarir. [Stefnir hverju a,f henni frá sér; þegar þúsund hundraðkrónuseðlar eru taldir upp í hendurnar á honum getur hann líklega látið sér nægja átta hundruðin, og eftirlátið tvö- hundruðin til almenningsþarfa! Og ef ríkið þannig fær 20000 kr., þá getur ríkið þó líklega notað þær eins og því sýnist. Ef til vill hugsa menn sem svo, að úr því að peningarnir áður voru eign, þá væri réttara að ríkið notaði þá til eignaaukningar, t. d. til þess að leggja járnbrautir eða byggja orkuver, og mönnum finnst þá að þeir sýni mikla djúphyggni í þjóð- hagsfræði, þegar þeir á þennan hátt láta sér annt um að rýra ekki þjóðareignina. En í rauninni láta þessir menn stjórnast af þeirri al- veg barnalegu hugsun, að eftir- látni arfurinn hafi í raun og veru verið 100000 króniir. Ef það stæði fulllíomlega Ijóst fyrir mönnum, að sérhvert verðmæti er ávallt bundið í nytsömum fjármunum, ef skoðað er niður í kjölinn, t. d. í landi, húsum, járnbrautum, verksmiðjum og þvíumlíku, þá myndi ekki geta komið upp svo fjarstæð hugsun sem það er, að skyndilega sé unnt að koma verð- mætinu í aðra notkun, en það er í, eða breyta því í eitthvað annað en það sem er. Þegar menn sjá að hlutafélag^ hefir mikinn ársarð, þá finnst mönnum mögulegt að taka hvaða upphæð sem er af honum í skatt, og menn gjöra sér enga hugmynd um að félag, sem hefir haft eina miljón í árságóða geti átt erfitt með að borga hálfa miljón í skatt næsta ár. — Auðsjáanlega stafar þetta aftur af því, að menn hugsa sér að arðurinn sé til í pening- um. En ef það hefir nú verið ó- hjákvæmilegt að nota arðinn jafn óðum til þess að auka við verk- smiðjur félagsins og til þess að byggja nýja verkamannabústaði, cg ef arðurinn kemur nú einung- is fram í hækkuðu bókfærðu verði þessara mannvirkja, hvernig horf- ir málið þá við? Jeg hugsa að flestir af lesöndum mínum muni játa fyrir sjálfum sér að hér ligg- ur fyrir málsatriði, sem þeir hafa aldrei gjörhugsað. Hinn ríkjandi skilningsskortur á eðli verðmætanna kom fram á var- hugaverðan og að ýmsu leyti háskalegan hátt í stríðinu, og má- ske ennþá frekar við friðarsamn- ingana þar á eftir. 1 byrjun stríðs- ins festu menn augun á tölum hagskýrslnanna um þjóðarauð hvers af ófriðarríkjunum, og gerðu sér í hugarlund, að getan til þess að bera fjárhagsbyrð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.