Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Page 70

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Page 70
TVeiR KVeÐLIDGAR. Eftir Guðmund Friðjónsson. NÝÁRSVÍSUR 1930. Ótta kemur með uppsett hár austan land og sœinn, góðan dag og gleði-ár getur flutt í bœinn. Mikilsháttar morgunbrún mundi nefnd, ef ueitir: fisk á bryggjur, flekk á tún, faguruiðri um sueitir. Hrœsni og skreytni hljóti gröft, hrökkui af sannleik tundur. Öfugsnúin helsi og liöft höggmst öll í sundur. LITIÐ UM ÖXL TIL SVALBARÐS. Blasir uið bruna Ijósum bragur stórbýlis fagur. Björn hefir — bolsum þyrnir — betrað land sueljustrandar. Hnjóta til hlýðni brýtur hjarðelskur drottinn jarðar, byrginn býður á torgi brjóstheill huerjum gjósti.

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.