Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Side 75

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Side 75
Stefnir] Hnapparnir sem hurfu. Hvert stefnir? 169 oooooooooooooooooooooooooooooooooooq oooooooooooooooooooooooooooooooooooocccoooooo Allir uilja betri og fallegri uör- ur og fylgjast með tímanum, með öðrum orðum beint til °oooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo hann var lamaður og gat hvorki hreyft legg né lið. Arinhlíf sem gekk sjálf út úr stofunni, það var nokkuð, sem honum var ekki um. Syona sat hann í hér um bil 10 sekúndur, gapandi af undrun og skelfing. En svo beit hann á jaxl- inn, reis hljóðlega upp úr stólnum og laumaðist í áttina til arinhlíf- arinnar. Og hvað heyrði hann þá? Alveg áreiðanlega andardrátt bak við hlífina. Hann hafði nú vasa- ljósið til taks, reif svo hlífina alt í einu til hliðar og brá upp ljósj. Og þá varð hann fyrst agndofa af undrun. Þarna bak við hlífina kraup ung stúlka, falleg og dauð- hrædd, og fékk ofbirtu í augun 1 einu settist hann upp og var glaðvakandi eins og öllum svefni væri sópað af honum. Eitthvert sjötta skilningarvit sagði honum, að hann væri ekki einn í stofunni. Donald hélt niðri í sér andanum °g hlustaði ákaft. En svo drógust augu hans ósjálfrátt að arinhlíf hinu megin í stofunni, og þegar hann fór að horfa á hana var eins °g honum rynni kalt vatn milli skinns og hörunds. Arinhlífin hreyfðist og þokaðist hægt og h®gt í áttina til dyranna! Donald vildi nudda augun til þess að yanga úr skugga um, hvort hér væri ekki um hreina og heina sjónhverfing að ræða. En

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.