Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Page 79

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Page 79
Stefnir] Hnapparnir sem hurfu. 173 ALLIANCE H.F. Togaraútgerðarféíag — Reykjavík. Katipír fisk af framleíðöndtím Ætíð nógar bírgðír af KOLUM, SALTI og VEIÐARFÆRUM tíl botnvörpuútgerðar ar var svo góðlegt og sakleysis- ^egt, að það var óhugsandi, að hún v«*i að fremja glæp. »Þér hafið þá ekki heyrt alt, sem eg sagði“, mælti hann. „Eg óað um tvö herbergi. Þetta er systir mín, sem er mér samferða". »Var það svo“, tautaði herra Knowles, „eg man það núna, að síniasambandið var afleitt og það Var eitthvað, sem eg gat ekki heyrt. Það vill svo vel til, að eg annað autt herbergi. En það er því miður ekki á sömu hæð og hitt“. »Það gerir ekkert til“, sagði stúlkan, glöð. Þegar þau gengu til herbergja sinna, fann Donald alt í einu hlýtt handtak 'og heyrði að stúlkan hvíslaði ofur lágt: „Þakka yður drengskap yðar. Þér munuð seinna fá að vita um þetta alt“. III. Fyrsta hugsun Donalds þegar hann vaknaði, var sú, að nú fengi hann bráðum að horfa inn í þessi gráu og vinalegu augu, og ef til vill fengi hann ráðning á leyndar- málinu. Hann var óvenju fljótur að raka sig og þvo sér og tók nú að snara sér í fötin. En alt í einu strandaði hann. Hvað var orðið

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.