Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Page 81

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Page 81
Stefnir] , Hnapparnir sem hurfu. 175 ósjálfrátt datt honum í hug hnappahvarfið. „Hamingjan góða!“ hrópaði hann. „Já, eg varð alveg forviða“, ■sagði i gestgjafinn, „þegar her- hergisþernan sagði mér þetta“. „Ætli hún hafi þá sofið í rúm- inu?“ spurði Donald. „Herbergisþernan segir, að ekki sé hægt að sjá annað. Rúmfötin hafa að minsta kosti verið hreyfð. Þess vegna datt mér í hug, að hún hefði farið mjög snemma á fætur og komizt út án þess að nokkur yrði var við“. „Það hlýtur að vera þannig“, sagði Donald. Hún — hún er stundum dálítið einkennileg í háttum sínum. Eins og stóð taldi hann réttast aÓ geta ekkert um hvarf hnapp- anna. Var hugsanlegt, að nokkurt samband væri milli þessara tveggja kynlegu atburða? Það sýndist vera hrein fjarstæða, en hvað átti að halda um alt þetta? Hann dokaði við til þess að sjá, hvort stúlkan skilaði sér ekki fyr- ir morgunverð. En það brást. Hún var alveg hoffin. Og hann var nú ekki í neinum vafa um, að hnapp- arnir hefði horfið með henni. En eftir því sem hann hugsaði meira Litill ágóði. Fljót skil. | STAÐNÆMIST AUGNABLIK| HJER SJÁIÐ ÞJER fullkomnustu vefnaðarvöru- og glervöruverzlun landsins. VERZLUNIN EDINBORG. Hefir skilið kröfur timans og á- valt vaxið þannig, að kröfunum hefir verið fullnægt, þar af leið- andi er hún nú fullkomnasta gler- vöru- og vefnaðarvöruverzlun landsins. Að staðaldri fyrirliggjandi fullkomið úrval af Glervörum Kristal Alum. vörum Borðbúnaði Ferðatöskum Taurúllum og vindum. Alklæði—Kápu' og kjólatau— Reiðfatatau — Otal silkiefni — Nærfatn. ull og silki — Barna- kjólar og kápur — m. m. fl. Leggið leið yðar um Hafnar- stræti i Edinborg.

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.