Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Síða 82

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Síða 82
176 Hnapparnir sem hurfu. [Stefnir Kennarinn; Heyrðu Pjetur, hvað getur þú sagt mjer um Montblanc? Pjetur: Pabbi og mamma nota bœði Montblanc lindarpenna. Fyrir 1000 krónur getið þjer ekki keypt betri lindarpenna en Montblanc-Masterpiece með 25 ára ábyrgð. Verð frá 30-55 kr. um þetta, því ringlaðri varð hann í höfðinu. Hann snæddi nú morgunverð í skyndi og kvaðst svo ætla að litast um í nágrenninu, því að systir hans hlyti að hafa gengið inn í eitthvert annað gistihús til morg- unverðar. En hann fann hana hvergi. Hann leit inn í mörg gistihús og veitingastaðf og svipaðist um á aðalgötunum, en hún sást hvergi. Viðburðurinn var nú farinn að stíga honum til höfuðsins og hann vildi fyrir hvern mun komast fyr- ir, hvernig á ])essu stæði. Hann spurði því hvern sem hann mætti, hvort þeir hefði séð stúlku, sem hann lýsti fyrir þeim eins og hann væri að lýsa Helenu fögru eða Kleópötru Egiptalandsdrotning, en sú stúlka hafði ekki borið fyrir neinn. Þegar komið var undir kvöld fór hann í búð, keypti sér ómerki- lega ' skyrtuhnappa og hélt svo heim til gistihússins þreyttur og leiður á þessu öllu saman. Þangað hafði stúlkan alls ekki komið og var hann ekkert hissa á því. Hann bjóst ekki við að sjá hana fram- ar á æfinni. Spurði hann að því, hvort nokkuð hefði horfið, og létti mikið við að heyra, að enginn hafði'' orðið var við neitt þess háttar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.