Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Síða 86
180
Hnapparnir sem hurfu.
[Stefnir
Stærsta úrval í borg-
inni af allskonar
vefnaðarvörum.
Tilbúinn fatnaður,
ytri og innri, fyrir
konur, karla og börn.
Hlífðarföt, feikna úrval.
Smávara allskonar.
O. fl. o. fl.
MARTEINN EINARSSON & CO.
PÓSTHÓLF 256 - REYKJAVÍK - SÍMAR 315 og 1495.
skyrtuhnöppum frá blá-ókunnug-
um manni. Hann gat enga eðli-
lega skýring fundið, og þá fór
hann að leita að óeðlilegum skýr-
ingum.
Gat það hugsast, að hún gengi
með einhverja undarlega tegund
stelsýki ? Alveg ómögulegt. En
ef hún væri nú í glæpamannafé-
lagi, sem stæli skyrtuhnöppum í
þúsundatali í þeirri von, að í sum-
um þeirra væru faldir dýrir gim-
steinar? Þá var það enn skemti-
legra að hugsa sér, að hún væri í
þjónustu leynilögreglunnar. Lög-
reglan hefir komizt að ])ví, að
sendimaður frá stjórn annars rík-
is hefir komizt yfir ríkisleyndar-
mál og geymir það í skyrtuhnöpp-
um, sem sérstaklega eru til þess
útbúnir. En þessi sendimaður er
svo líkur Donald, að lögreglan er
komin á hælana á honum.
Þetta var auðvitað ekkert ann-
að en hugmynd. En — var hér
ekki komið efnið í kynjasöguna,
sem Morrell vildi fá?
Donald hallaði sér aftur á bak í
stólinn og lét hugann leika laus-
an um þetta kynjaland.
Næst vissi hann það, að hann
var að reyna að draga ofan á sig
ábreiðu ]>ví að ónota hrollur fór
um hann. Kaldur dragsúgur fór
um herbergið. Hann opnaði augun
og fór að litast um. Hann sat enn