Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Page 87
Stefnir]
Hnapparnir sem hurfu.
18
Heildsölubirgðir fyrirfkaupinenn og kaupfélög hjá
O. JOHNSON & KAABER
inn til herra Morrells og sagði,
að Donald Reed langaði til þess
að tala við hann.
„Látið hann koma inn“, sagði
hann og skríkti í honum ánægju-
hláturinn þegar ritarinn var kom-
inn út fyrir dyrnar.
„Jæja, jeg er búinn að lesa hand-
ritið. Afbragð, alveg fyrirtak!
Einhver bezta kynjasaga, sem eg
hef séð. Hvernig datt yður nú
]>etta efni í hug?“
Donald sagði honum frá því.
Hinn varð kýmileitari og kými-
leitari eftir því sem á söguna leið
og að lokum var hann skellihlæj-
andi. Hann skildi ekkert í því, að
Donald var altaf jafnalvarlegur,
kyr í hægindastólnum. Enn sól-
skinið flæddi inn í stofuna og
glugginn stóð opinn!
Glugginn opinn! Hann spratt á
fætur og við það datt smá bögg-
ull á gólfið. Hann þreif böggulinn
UPP og reif í ofboði bréfið utan
af hpnum. Og hvað sá hann?
Tvenna skyrtuhnappa, einmitt þá
sem höfðu horfið!
,,Nei, eg varð einskis vísari“,
sagði hann stundu síðar við gest-
gjafann. „Og svo þætti mér vænt
um að fá reikninginn minn sem
fyrst. Eg verð að fara heim strax
í dag. Mikið að gera!“
IV.
Sex vikum síðar kom ritarinn
/