Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Side 88

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Side 88
182 Hnapparnir sem hurfu. [Stefnir »Góða frú 'Sigriður," hvernig[ferð þú að búa til svotia góðar kökur? »Ég skal kenna þér galdurinn, Ólöf mín. Notaðu að- eins Gerpúlver, Eggjapúlver og alla dropa frá Efna- gerð Reykjavíkur, þá verða kökurnar svona fyrirtaks góðar. Það fæst hjá öllum kaupmönnum, og ég bið altaf um Gerpúlver frá Efnagerðinni eða Lillu Gerpúlver-. eins og hann væri bugaður af ein- hverri mikilli sorg. „Hvað gengur að yður?“ sagði hann og varð einnig alvarlegur. „Skiljið þér ekki, að þér eruð sannur gæfumaður. Þessi saga skal renna í fólkið eins og nýbak- aðar kökur. Eg hélt að ekki væri til í allri Lundúnaborg glaðari maður en þér“. „Það ætti náttúrlega að vera svo“, sagði Donald hljómlaust. „Nú, en hvað er þá til fyrir- stöðu?“ sagði Morrell. „Hafið þér ekki gaman af því að vita nafn yðar á hvers manns vörum?“ „Jú, en hún veit ekki einu sinni hvað eg heiti“, sagði Donald eins og honum væri þá hér um bil sama hvort aðrir þektu nafn hans eða ekki. „Nú-ú, er það svona?“ sagði Morrell brosandi og studdi á bjölluhnapp á borðinu.. Eftir svo sem fimm sekúndur opnaðist hurðin og inn kom stúlk- an, sem Donald hafði hitt um nóttina í Belvedere gistihúsinu!

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.