Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Side 89

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Side 89
Stefnir] Hnapparnir sem hurfu. « 183 Auður verður til með því að spara. Það eru margar leiðir til að spara peninga, og ein af þeim heppilegustu er að þér athugið að borga ekki meira fyrir þær vörur, sem þér þurfið að kaupa en nauðsynlegt er. — Þegar þér þurfið að kaupa Fatnað, Frakka, Hatta, Húfur, Skyrtur, Bindi, Flibba, Sokka, Nærfatnað, Álnavöru, Rúmfatnað ásamt mörgu öðru, þá lítið fyrst inn í ** r iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiii'V OR UHUSIÐiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiini! til að sannfæra yður um að hjá okkur fáið þér beztar vörur fyrir minst verð. Á því sparið þér peninga.-------------------Það er að segja, að þér hafið grætt peninga. Hafi honum orðið mikið um Það, þegar hann sá hana fyrst, þá var það ekkert á móts við þá geðshræring, sem hann varð ná fyrir, þegar hún gekk svona ó- vænt inn í herbergið til hans. Hann sat um stund eins og hann væri gróinn við stólinn. En svo alt í einu spratt hann á fætur og skundaði þangað sem stúlkan stóð beið. Hann tók í hönd henni. >,Jæja“, sagði Morrell, „eg sé að þér þekkið frænku mína. Hún hefir einmitt altaf látið svo mikið ^eð það, sem þér hafið skrifað. Eu því miður verð eg að bregða Tftér frá augnablik. Þið getið þá falast við á meðan“. Hann reis á fætur og gekk út í skyndi hlæjandi út undir eyru. Donald lét nú hverja spurning- una reka aðra. „Nei“, sagði hún, „eg hefi enga hnappa tekið frá yður. Það gerði herra Knowles sjálfur. Frændi hjálpaði honum einu sinni út úr fjárhagsvandræðum og hann var því strax fús á áð veita mér að- stoð. Hann lék sitt hlutverk snild- arlega. Finst yður það ekki?“ „Hann hefði átt að verða leik- ari“, sagði Donald, „en hvað kom til að yður datt í hug, að koma þessu öllu af stað?“ „Það var nú frænda verk. Hann sagði að þér þættust ekki geta

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.