Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Page 93

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1930, Page 93
Stefnir] Kviksettur. i Leek heitinn hafði haft. Hann dró upp veskið, sem var í vasanum, og fór að skoða í það. I því voru tveir enskir banka- seðlar, 10 pund hvor. Auk þess voru þar 5 franskir seðlar, 1000 frankar hver, og loks íiokkrir litl- ir ítalskir seðlar, og nam þetta alls 230 pundum. Auk þess var í veskinu samanbrotið mæliband og nokkur frímerki, og loks ljós- mynd af laglegri konu um fer- tugsaldur. Priam Farll fannst þessi fjárhæð hvorki stór né lít- tl. í augum hans var þetta ekk- ort annað en ráð til þess að draga íram lífið einhvern óákveðinn tíma án þess að þurfa að vinna nokkuð inn. Það var varla einu sinni, að hann nennti að vera hissa á því, að Leek skyldi bera svona mikla Peninga á sér — meira en tveggja ára kaup. Hann vissi það svo sem °S hafði alltaf vitað, að Leek hafði verið bófi í aðra röndina. En Leek gat í rauninni verið eins Sóður fyrir því til sinna hluta. víst var um það, að það var ekki notaleg tilhugsun, að Leek ætti nú aldrei framar að raka hann, gæta að því, hvenær þyrfti að klippa hann, sjá um dótið hans á ferðalögum, sjá honum fyrir Sóðu sæti í lestinni og allt þetta, ar mætir manni. En hann sá eigin- Brunatryggingar Sími 254 Sjóvátryggingar Sími 542 Skrifstofa Ei mski p 2. hæö SJO VÁTR VGGING ARFÉL. ÍSLAKDS.

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.