Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Side 53

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Side 53
Stefnir] St j órnmálaþættir. 51 leiðir það til hækkunar á kaupi og til hárra bankavaxta. Til þess að hamla móti óeðlilegri hagsveiflu reynir því hver vitur stjórn, að draga úr þessu með því, að fara sér þá hægt. Það er löngu orðið kunnugt, að á eftir svona tímum kemur jafnan annað tímabil, þegar deyfð er yfir öllu, lítið um atvinnu og fáir, sem kæra sig um eða þora að leggja í nokkur fyr- irtæki. Þá á það opinbera að komafram á sjónarsviðiðmeðþað, sem það hefir safnað á góðu ár- unum, og reyna þannig að halda jafnvæginu. Þet.a er nákvæmlega það, sem stjórnin gerði á árunum 1924— ’27. Árin 1924 og 1925 voru góð- æri, og þá var keppst við, að borga skuldir. Atvinnuvegirnir veittu næga atvinnu og engin þörf á, að það opinbera gerðist þar keppinautur. En síðan kom fjár- kreppa, og þá hóf stjórnin miklar framkvæmdir, sem þó hefðu orð- ið miklu meiri, ef stjórnin hefði ekki tekið við öllu í botnlausum skuldum 1924, heldur getað lagt upp féð. Á árunum 1928—’31 var breytt þvert gegn þessari undirstöðu- kenningu allrar góðrar fjármála- stjórnar. I góðærunum, þegar nóg var eftirspurn eftir vinnukrafti og peningum og þegar innflutning- ur og umsetning var að komast í mesta ógegnd, þá hóf stjómin geipilegar framkvæmdir á öllum sviðum. Hún lagði á háa skatta og tæmdi lánstraustið og henti öllu út í framkvæmdir í sam- keppni við atvinnuvegina. Þetta varð til þess, að kaupgjald hlaut að spennast upp úr öllu valdi, of- vöxtur hljóp í innflutninginn bæði vegna innflutnings stjórnarinnar sjálfrar og þó einkum vegna þess stórfjár, sem stráð var út, og óhugsandi var að bankavextir gætu lækkað. Þetta er svo stórt atriði, að vert er að athuga það nokkru nán- ar. Árferðið má sjá speglast í verslunarumsetningunni. Útflutt Innflutt 1928 80 milj. 64.4 milj. 1929 74.2 — 77 — 1930 60 — 72 — 1931 48 — 48.1 — í sambandi við þetta má svo athuga framferði stjórnarinnar í fjármálunum. Fjárl. útborg. umfram 1928 10,5 14,4 3,9 1929 10.9 18.4 7.5 1930 11.9 25.7 13.8 1931 12.8 18.2 5.4 4*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.