Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Side 127

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Side 127
Stefniii] Baráttan við rússneska bóndann. 125 hendi. Og nú hófst harður leikur til að komast fyrir um, hvar bændur geymdu korn sitt. Blöðin fluttu fregnir um sigurvinninga á „brauðvígstöðvunum“. Hjá ekkju eins bóndans fannst heill poki af fyrsta flokks korni í gróf undir gólffjölunum — og annars stað- ar kartöfluhálftunna undir rusli í eldiviðarbirginu. Strangur vörður var settur um kornforða- búr stjórnarinnar og kornflutn- ingur allur háður umsjón vopn- aðra hermanna. Var því líkast, sem þá er fjandmanna þjóð á stríðstíma krefst skatts greidds í korni af þeim, er hún hefir und- irokað. Allir þeir bændur, er mótþróa sýndu, eða sem áttu einhverja sök á hinni lélegu uppskeru, sættu hegningu. Ibúar heilla vinnubúa voru fluttir burtu eða drepnir — eins og t. d. átti sér stað í Norður- Kákasus — en það var kallað að „ræsta“ búin. En vegna þess að ekki mátti líta svo út, út í frá, sem hér væri um einróma svar allra bænda, gegn bændapólitík stjórn- arinnar að ræða, létu menn sér oftast nægja, að taka einn og einn af lífi, hinum til viðvörunar. Þá var og aftur gripið til þess að æsa upp gegn Kúlökkunum, þeir áttu með undirróðri sínum sökina Slippfélagið í Reykjavík. Simar 2309 — 2909 - 3009. Simnefni Slippen. Seljum ódýrast eik, teak, pitch-pine, lerk m. m. Ávalt miklar birgðir af málningar- vörum, saum o. m. fl. Spyrjist fyrir hjá oss áður en þér festið kaup annar- staðar. á óhlýðni samvinnubændanna. Undir því yfirskini var fjölda manna refsað. Næsta skrefið var að kúga til- hneigingu bænda til að skjótast undan samvinnuokinu. Áður hafði kosti eigna-bænda verið þrengt á allan hátt. Haustið 1932 var þeim t. d. skipað að láta af hendi hesta sína til samvinnubúanna, er alltaf vantaði dráttarafl. En betur mátti ef duga skyldi, því þótt ár kynnu að koma, er gæfi betri upp- skeru, var hætt við, að vanhirðan á búunum ætti sér langan aldur. Fimm ára áætlunin, svo glæsilega sem hún leit út fyrir iðnaðinn, hafði brugðist í aðalatriði sínu,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.