Sagnir

Ataaseq assigiiaat ilaat

Sagnir - 01.04.1989, Qupperneq 44

Sagnir - 01.04.1989, Qupperneq 44
Hilmar Garðarsson dögum og jafnvel ársfjórðungum saman og eftir því fara snjóalög.39 Við árið 1630 sagði Jón Espólín frá sólmyrkva sem talinn var boða meiri tíðindi en venja var vegna þess hve óvenjulega litskrúðugur hann var. Hann taldi sig þekkja or- sökina og áleit litadýrðina stafa af „dömpum ... er jafnann verda utar- lega oc nedarlega í dampahvolfi ,..“40 Af framan sögðu má ljóst vera að upplýsingarmönnum þótti trú al- mennings á drauma og fyrirboða vera að mestu úr lausu lofti gripin. Það sem hjátrúin ætlar fyrirboða á sér flest náttúrulegar skýringar, svo sem halastjörnur. Af draugum, álfum og tröllum í íslenskri þjóðtrú er til aragrúi af alls konar yfirnáttúrulegum verum hverra tilvist náttúruvísindin ekki viðurkenna. Nefna má álfa, risa og drauga. Var eðli þeirra með ýmsu móti, sumar voru góðar en aðrar illar. En lærðir menn á upplýsingar- öld höfnuðu tilvist þeirra. Þegar fávísa alþýðu skorti skiln- ing á fyrirbærum náttúrunnar kenndi hún þau illum öndum. Og reyndu upplýsingarsinnar mjög að finna skynsamleg rök fyrir því sem almenningur áleit verk drauga eða álfa. Eitt af því sem hreinsast þurfti og betrast að mati Hannesar Finns- sonar, var draugatrúin. Hann hafn- aði tilvist drauga og sagðist oft hafa séð draug, en ætíð reynt þá við nán- ari athugun vera „einasta missýn- ingar". Og reyndist svo um nábleika loðna höfuðið sem strákhnokki nokkur, Lýður að nafni, þóttist hafa séð á heimili biskups. Hannes ráð- lagði börnum sínum er þau þættust sjá draug, að ganga þar að óhrædd og kanna hvað það væri, því nátt- úrulegar orsakir mætti ætíð finna fyrir þess háttar „missýningum".41 Ef vansköpuð lömb fæddust voru draugar og huldufólk talin valda því, með því að þvælast fyrir augum ánna. En þeir sem líta skynsamlega á málin og það gera flestir að sögn Eggerts Ólafssonar, vita að Þær ær, sem ganga í fjörum og eta þang og þara, fæða miklu oft- ar vansköpuð lömb en hinar, sem á grasi ganga, jafnvel þótt þær gangi nærri sjó. í fjörunni er margt stórra og smárra skorkvik- inda. Þar eru einnig fuglar og fiskar. Þetta ásamt gufum þeim, er stíga upp í loftið, þegar heitt er, getur auðveldlega skapað ýmsar skrípamyndir í ímyndun lambfullra áa.42 Náttúran sjálf orsakar sem sé þenn- an vanskapnað í ánum en ekki álfar og draugar enda tilvist þeirra ekki á rökum reist að mati upplýsingar- manna. En nú þykjast skyggnir menn hafa séð drauga? Skyggnir menn „sjá ekki drauga með augun- um, heldur eru bæði þeir og aðrir, sem slíkt skynja, sjúkir á einhvern hátt,“ sagði Eggert.43 Jón Espólín sagði frá því að árið 1518 hafði Erlendur nokkur átt barn með álfkonu. Var á þeim tímum lagður trúnaður á sögur af því tagi. En Jón var vantrúaður og kallaði þetta „gamlar kerlingasögur".44 En hvað með tröllin? Sannar ekki stafurinn langi í Hrútafirði og trölla- þefurinn tilvist þeirra? Ekki fallast upplýsingarsinnar á það. Jón Espólín gat þess við árið 1666, að 20 álna langan staf hefði rekið í Hrútafirði og „eignudu menn tröllum, hvad sem verit hefir med réttur."45 Trölla- þefur sem menn segjast hafa fundið 42 SAGNIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.