Sagnir - 01.04.1989, Síða 54

Sagnir - 01.04.1989, Síða 54
Gunnar Halldórsson Marmlíf í sveit Orðin þurrabúð og tómthús hafa sömu merkingu; þau eiga uið heimili uið sjó sem ekki höfðu grasnyt og þarafleiðandi engar skepnur. Þar sem fiskur uar uerðmœt útflutningsuara gat búðsetu- eða tómthúsfólk haft miklar tekjur á stuttum tíma og síðan ráðið uinnu sinni sjálft, farið í kaupauinnu, stundað farandsölu eða uerið aðgerðarlaust langtímum saman. Þar sem framleiðni í landbúnaði uar mun minni þurítu bœnd- ur að halda ógift uinnhjú í ársuistum fyrir lítið kaup. Afþessum ástœðum meðal annars uoru mannréttindi s.s. atuinnufrelsi og réttur til að ganga í hjónaband, stranglega takmörkuð með lögum. Hugtakið sjálfræði er skylt einstaklingsfrelsi, en í kyrrstöðuþjóðfélaginu hafði það neikuœða merkingu. Lagalegum hömlum gegn búðsetum uar fylgt eftir með hörðum áróðri. Samkuœmt honum uar mannlíf í sueitum heilbrigt, eðlilegt, siðsamlegt in um aldamótin 1600 í ritum Arn- gríms Jónssonar. Hann telur þjóð- inni til gildis einfalda og heilbrigða lifnaðarhætti samanborið við aðrar þjóðir og vill helst líkja íslendingum við Spartverja.68 En á 18. öld sáu menn enn meiri nauðsyn til þess að verja tunguna til að bjarga íslenskri menningu frá glötun: Hvort mun betra að heiðin þjóð hjá oss dönsku læri, eða kristnin íslensk góð iðkuð sé sem bæri!69 Höfundurinn, Gunnar Pálsson (1714- -1791) telur að íslendingar verði að halda fast í réttkristna trú sem aðrar þjóðir hafi látið lönd og leið. í bréfi til Skúla Magnússonar (1776) varar hann við „framandi marglæti" og minnir í því sambandi á „guðs sjálfs stiftanir".70 Gunnar telur það orðið hættulegt hvað margir ferðast til út- landa; „vandséð ætla ég mörgum við inndrekku óholls anda",71 segir hann í bréfi til Hálfdans Einarssonar árið 1782. Það var skynsemishyggja upplýs- ingarmanna sem Gunnar Pálsson lagði að jöfnu við heiðni, enda var ljóst að hún gat aldrei átt samleið með lútherskum rétttrúnaði sem leitaðist við að „beygja hugsunina skilyrðislaust undir ok trúarsetn- inganna"72 og bauð mönnum að „láta sér nægjast með það, sem Guð hefur opinberað oss í sínu heilögu orði til sáluhjálpar."73 íslensk kristni var orðin sérstæð fyrir það að haldið var fast við kenn- ingar Lúthers um djöfulinn, helvíti og erfðasyndina. Maðurinn var of syndum spilltur til að geta bjargað sálu sinni með eigin viðleitni til að vera góður; aðeins með stöðugum trúariðkunum gat hann gert sig verðugan náðar guðs og aðeins kirkjan gat miðlað náðinni með sakramentunum. Kenningum af þessu tagi töldu upplýsingarmenn nauðsynlegt að ryðja úr vegi svo að menn gætu full- nýtt dómgreind sína til að skapa betri heim hérna megin grafar.74 Menn áttu að einbeita sér að því að leita náttúrulegra skýringa, hafna öllum hugmyndum sem ekki var hægt að styðja skynsamlegum rök- um, hafa eigin samvisku að leiðar- Ijósi og láta sér nægja að hugsa um þennan heim. Dyggðugt líferni og mannkærleikur áttu að vera óháð boðskap kristindómsins, enda fór megininntak hans forgörðum þegar skynseminni var gefið vald til að leggja dóm á opinberaðan sann- leika Biblíunnar, velja sumt og hafna öðru.'r> Árið 1814 hafði hugmyndafræði upplýsingarinnar notið vaxandi fylg- is meðal íslenskra embættismanna undanfarna þrjá áratugi, en almenn- ingur tók þessum nýja útlenda hugs- unarhætti enn með mikilli tortryggni. Henderson segir að flest fólk hafi verið hrætt við hann í fyrstu þar sem það taldi víst að hann væri fylgjandi hinni nýju tísku, en eftir að hann hafði lýst trúarsannfæringu sinni var hlustað á hann eins og véfrétt.71' Hann segir einnig að bændur telji það orðið áhættusamt að senda syni sína á skóla vegna þess að þeir muni hneigjast til vantrúar.77 52 SAGNIR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.