Sagnir - 01.04.1989, Side 83

Sagnir - 01.04.1989, Side 83
Fábjánar og afburðamenn! „Frostið oss herðir“ kuað skáldið. deyja ekki á fyrsta ári nema milli þrjátíu og fjörutíu af þúsundi hverju. Auðvitað er þetta liinn mesti menningarvottur og stór- kostlegt gleðiefni. En „fátt es svo gott, at galli né fylgi“, og svo er um þetta. Nú tórir margur örkvis- inn og fæðir oft af sér fleiri ör- kvisa, þar sem áður varð kynbót að fráfalli hinna óhraustari.15 Kynbótastarf til forna Augljós skyldleiki er með þeim hug- myndum sem hér hefur verið lýst og stefnu nasista. Nasistar náðu fót- festu á íslandi á fjórða áratugnum. Islenskir nasistar nefndu flokkinn Þjóðernishreyfingu íslendinga. Einn af félögum í Þjóðernishreyfingunni, dr. Eiður S. Kvaran (1909-1939), hafði dvalist í Þýskalandi og hrifist af nasismanum. í doktorsriti sínu reynir hann að færa kenninguna um hreint norrænt kyn í fræðilegan húning. Hann tekur dæmi úr íslend- 'ngasögunum þar sem karlmennsk- an, hreystin og kjarkurinn er aðals- rnerki hverrar sannrar hetju. Eiður felur að norræni kynstofninn hafi með skipulögðum hætti reynt að halda stofninum óspilltum. Útburð- ur hafi verið leyfður og vafalaust hafi börn sem var illa í ætt skotið °ftast verið borin út auk vanskap- aðra barna. Þá má ekki gleyma ákvæði Grágásar um að rétt sé að gelda betlara og flækinga. Eiður tel- ur þetta sýna vel meðvitað kynbóta- starf fornmanna. Með kristnum hugsunarhætti og lausung og sið- leysi Sturlungaaldar breytist þetta og gömlu viðhorfin hverfa. Eiður hvetur síðan til þess að þau verði endurvakin.16 í Lœkrtablaðinu 1935 birtist stutt klausa sem er endursögn á grein í þýska tímaritinu ísland þar sem vakin er athygli á þessu ákvæði Grágásar. Þar segir: Gömlu mönnunum var það ljóst hve miklu það varðar að kyn- stofninn sé góður og þeir vildu losna við landeyður. Þeir stóðu oss framar að þessu leyti. Nú eru þær í hávegum hafðar. Þó er ekki ósennilegt að þau börn hafi eink- um verið „borin út“, sem van- sköpuð voru eða að öðru leyti ólíkleg til góðra þrifa.17 Eftir að Eiður S. Kvaran kom heim frá Þýskalandi samdi hann útvarps- erindi sem hann nefndi „Kynspilling og varnir gegn henni“. En útvarps- ráð neitaði að útvarpa því.18 Eiður birti þá erindið í blaði Þjóðernis- hreyfingarinnar Islenskri endur- reisn. Þar útskýrir hann í löngu máli þær hættur sem hann telur að vofi yfir vestrænni menningu. Hann bend- ir á að miklum menningarþjóðum hafi hnignað og þær liðið undir lok. Um ástæðurnar segir hann: Kyn þeirra spilltist. Kynbestu menn þeirra, þeir, sem báru uppi menninguna juku ekki kyn sitt nægilega og dóu út. Sífelldar styrjaldir drápu niður mannvæn- legustu syni þjóðanna. Arftakar þeirra urðu þeir, sem ver voru gefnir, bæði til sálar og líkama, og ekki reyndust þess megnugir, að halda uppi menningu fyrir- rennara sinna.19 Ófrjósemisaðgerðir og kynbætur Til að bregðast við kynspillingunni vill Eiður að beitt sé ófrjósemis- aðgerðum. Hann segir að þær séu ekki aðeins nauðsynlegar til að varna úrkynjun heldur spari þær stórfé því að kostnaðarsamt sé að halda lífinu í fávitum og fötluðu fólki. Eiður segir síðan í lokin: Endalok hins vestræna heims, sem svo mikið hefir verið rætt og ritað um á undanförnum árum, eru óhjákvæmileg, ef mannbóta- viðleitni vorra tíma tekst ekki að koma á gagngerðri stefnubreyt- ingu.20 Stefna íslenskra nasista var skýr og afdráttarlaus í öllum málum. Stefnan í heilbrigðismálum ber þessa merki: Heill og hamingja hverrar þjóðar er fyrst og fremst undir því komin, að kynbestu mennirnir eignist sem flesta afkomendur, og kynverstu mennirnir, þ.e. úr- hrökin í þjóðfjélaginu (andlegir og líkamlegir aumingjar, geð- veikir menn og konur, fábjánar, kronískir drykkjumenn) auki ekki kyn sitt. Oftast má koma í veg fyrir slíkt á mjög einfaldan hátt (með „Sterilisation", þ.e. að gera menn ófrjóa). Það er glæpur gegn framtíð niðjanna og þjóðar- innar, að láta úrþvætti þjóðfjé- iagsins hrúga niður andlegum og líkamlegum aumingjum, sem vit- anlega verða sjálfum sjér aðeins til angurs og armæðu og þjóðfjé- laginu til stórrar byrði. Það er SAGNIR 81
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.