Sagnir - 01.04.1989, Síða 111

Sagnir - 01.04.1989, Síða 111
Manntalið 1816 og útgáfa þess é/t-trt rtétru^hr ~&b-r-t±+i' A}&rQ<suiG)(£/frr JfíÁ V /, , , /' /y ' / / /Oo-r-'L*f(S/ / / ^ //— /CL-/A M*r \ //7/ /f - . , ^U-i^rOLfx. v/f~itíL 'd&A+r- f/ Á. 70- — }Á fcL- ^v^/írðí<// C/Cjrt tK' {2*tn*-u-f£^ /£yf {'£-/*-—/£ &&»* 2*-/~'U fantftff )Z/ é'f&C/co^ " Q/f/x^ sJ'6 - /£>—/* —/*■ "á ™ Q(o-/-*’- ~'^ /Qeri'n/- 7 /* Q/)'~ -y-o-t'L- -/* 7«“- /ý — 9<<--/*i Úr árlegu sóknarmanntali 1816 sem skrifað er í sóknarmannlalsbók Reykjavíkur fyrir árin 1805-24. vikum. Eða dytti einhverjum í hug að leita að Knútssonum þegar þeir vildu finna menn með Knudsen- eða Knudtzon-nafni? Eða að leita að nafninu Engill fyrir Angel og Bát fyrir Baade? Stafsetning útlendra nafna var á reiki á þessum tíma og hægt er að búast við því að sjá ýmsar útgáfur af henni. En það er engin ástæða til að eltast við þýðingar á nöfnum eða jafnvel afbakanir, sem viðkomandi fólk myndi ekki kannast við sem sitt eigið nafn. Það ruglar bara og villir um fyrir notendum manntalsins. Skökk nöfn eru eitt af því sem hægt hefði verið að komast hjá ef gerðirnar tvær hefðu verið bornar saman. Á bls. 423 stendur Þorsteinn (Clementsen) en það mun eiga að vera bróðir hans Þorkell, ef aldurinn er réttur. A.m.k. er annað hvort aldurinn vitlaus eða nafnið. Á sömu blaðsíðu er eitt barna Gunnlaugs Brynjólfssonar nefnt Þórdís en Þórð- ur er hið rétta. Þetta hefði komið í Ijós við samanburð á gerðunum og athugun á næstu sóknarmanntölum í kring. Með samanburði hefði líka verið hægt að fá vitneskju um aldur fólks eða stöðu þar sem það vantaði (bls. 436). Stundum er skrifað ofan í aldursárin og getur þá vafi leikið á réttum aldri. í þeim tilvikum var sjálfsagt að athuga hina gerðina og næstu sóknarmanntöl í kring ef óvíst var um hið rétta. Umsjónarmaður útgáfunnar hefur ekki áttað sig á mikilvægi þess að hafa stöðuheiti rétt og nákvæm og kemur það fram í ýmsu. Vera má að einhverjum finnist það sparðatín- ingur, en það er ekki rétt. Manntöl eru notuð m.a. til þess að gera rann- sóknir á stéttarstöðu og hafa ís- lenskir fræðimenn gert það. Fyrir þá skiptir máli að stöðuheiti séu rétt og nákuæm, því ekki er hægt að ætlast til þess að þeir fari að eyða mikium tíma í að ganga úr skugga um að stöðuheitin séu rétt. Slíka vinnu á útgefandi frumheimildar að inna af hendi ef það er ekki óstjórnleg vinna, en ekki sá sem ætlar sér að vinna úr henni. í því sambandi er rétt að minnast á öll tökubörnin í manntalinu. í báðum frumritunum eru þau nær undantekningarlaust nefnd fósturbörn og var engin ástæða til þess að breyta þessu, nema síður væri. í nokkrum tilvikum ber gerðum manntalsins ekki alveg saman um stöðuheiti og hefði þá verið rétt af umsjónarmanni að taka afstöðu til þess hvort þeirra væri réttara að nota, eða þá geta beggja. Yfirleitt er ekki stórvægilegur munur á þeim og má ráða í rétt stöðuheiti ef gerð væri rannsókn á stéttarstöðu fólksins. í fáeinum tilvikum er þó munurinn meiri og mikilvægari. Skulu nokkur dæmi um hvort tveggja nefnd. í þeirri gerð sem umsjónarmaður- inn fór eftir eru margir nefndir hús- menn eða húskonur en þetta fólk er nær alltaf nefnt tómthúsmenn eða tómthúskonur í hinni gerðinni. Hús- fólk gat bæði verið grashúsfólk og tómthúsfólk og því hefði verið betra að nota það orð sem var skýrara, nefnilega tómthúsmaður/ kona. Þetta skiptir máli ef gerð væri rannsókn á stöðu fólks í manntalinu. Maður að nafni Gunnlaugur Brynjólfsson bjó í Skálholtskoti (bls. 423) og er hann nefndur bóndi í annarri gerðinni en tómthúsmaður í hinni.9 Það var stór munur á því hvort einhver var bóndi eða tómthúsmað- ur og var auðsætt að velja tómt- húsmannsheitið. Það hefði líka ver- ið í samræmi við málvenju þess tíma miðað við atvinnu hans. Kristj- án nokkur Brynjólfsson (bls. 427) er titlaður hringjari í annarri manntals- gerðinni þó naumast hafi hann lifað af hringjaralaununum. Réttara hefði verið að hafa hér með heitið tómt- húsmaður eins og hin gerðin segir, enda var tómthúsmennskan trúlega hans lifibrauð.10 Mér finnst einnig að réttara hefði verið að hafa gras- húsmannsheitið á ábúanda Skild- inganeskots eins og önnur gerðin hefur," en ekki bóndatitilinn eins og hann sæti stórjörð (bls. 434). Það hefði líka verið þarft að vita að Páll Guðnason í Grjóta hefur ekki bara lifað af snikkaraiðninni, eins og maður gæti haldið af útgáfunni (bls. 425), því hann er titlaður tómt- húsmaður í hinni gerðinni.12 í nokkrum tilfellum hefur munur- inn á stéttarheitinu meiri þýðingu. SAGNIR 109
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.