Sagnir - 01.06.2005, Qupperneq 10

Sagnir - 01.06.2005, Qupperneq 10
Viðtal Tilurð Hasarblaðsins Viðtal við Guðmund Jónsson prófessor Guðmundur Jónsson, prófessor, sat í ritnefnd Hasarblaðsins. Timarit Sagnfræðinema -Sagnir- kemur út i 25. sinn á þessu ári. Sögu Sagna liefur verið gerð góð skil áður i Sögnum og þvi fannst ritstjórn þetta árið rétt að leita á önitur mið. Sagnir eiga sér nefnHega forvera sem fáir vita af. Haustið 1978 stóð Félag sagnfræðinema að útgáfu tímarits, þess fyrsta meðal sagnfræðinema, og hlaut það nafnið Hasarbiaðið. Einn af ritstjórum blaðsins var Guðmundur Jónsson, núverandi prófessor við sagnfræðiskor Háskóla íslands. Ritstjórn Sagna settist niður með Guðmundi og spurði hann út í tilurð Hasarbiaðsins. Sagnir: Hvers vegna var ráðist í útgáfu Hasarblaðsins? GJ: Þetta gerðist fyrir meira en aldarfjórðungi en eftir því sem ég man best voru sagnfræðinemar að sækja í sig veðrið um miðjan áttunda áratuginn. Aðsókn að sagnfræðináminu jókst mikið og sagnfræðinemar vildu verða sjálfstæðari gagnvart íslenskunni innan heimspekideildar. Rétt áður, að mig minnir 1974, höfðu sagnfræðinemar sagt skilið við Mími og stofnað sitt eigið félag, Félag sagnfræðinema. Það var ári áður en ég byijaði í náminu. Talað var um það næstu árin að gera ýmislegt annað til að styrkja fagið okkar og kom þá þessi hugmynd upp að gefa út blað með greinum um og fyrir sagnfræðinema. Ég man ekki nákvæmlega hvenær þetta var ákveðið en málið var komið á dagskrá veturinn 1976-1977. Rimefnd var skipuð en ekkert gerðist þrátt fyrir fögur fyrirheit. En svo var skipuð ný ritnefnd sem í voru valinkunnir menn: Broddi Broddason, fréttamaður á Rikisútvarpinu, Hadda Þorsteinsdóttir bókasafnsfræðingur, Helgi Máni Sigurðsson, safhvörður á Árbæjarsafni, og ég. Við vorum skipuð í þessa ritnefnd 1977 og ritið kom svo út vorið 1978. Sagnir: En hver voru markmið blaðsins og markhópur þess? Var blaðið aðeins hugsaðfyrir þröngan hóp sagnfrœðinema eða stefndu menn á heimsyfirráð?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.