Sagnir - 01.06.2005, Blaðsíða 60

Sagnir - 01.06.2005, Blaðsíða 60
Hildur Biering er fædd 1949. Hún stundar nú BA nám í sagnfræði við Háskóla íslands. Barnavernd á 19. öld Oft var farið illa með börn á 19. öid og þá sérstaklega niðursetninga. Var foreldrum á íslandi fyrir tvö hundruð árurn í sjálfsvald sett hvernig þeir meðhöndluðu börn sín? Máttu þeir jafnvel murka úr þeim lífið? Voru engin lög sem bönnuðu slíkt? BÖRNIN í NEÐRIDAL Arið 1810 bjuggu hjónin Sigurður Eyjólfsson og Guðrún Kolbeinsdóttir ásamt bömum sínum á bænum Neðridal í V-Skaftafellssýslu. Ekki er vitað hve mörg böm litu dagsins ljós í baðstofunni í Neðridal en í júlímánuði árið 1810 var sonurinn Brynjólfúr borinn til grafar en hann var á áttunda ári þegar hann lést. Þremur ámm áður, 1807, hafði annar sonur þeirra hjóna látist, þá á sjöunda ári. Allir nágrannar þeirra Neðridalshjóna vissu hvers vegna Brynjólfur og bróðir hans áttu ekki lengri lífdaga en raunin varð á og einnig vissu þeir að bömin sem enn tórðu í Neðridal vom „hálfkrept við kyrrsetur og legur í óhollu fjóslopti, illa klædd og verkuð... Staðreyndin var sú að Sigurður og Guðrún beittu böm sín grófú ofbeldi eins og það væri orðað í nútímanum og tveir synir þeirra létu lífíð vegna illrar meðferðar. Var það þá þannig á Islandi fyrir tvö hundmð árum að foreldrum væri í sjálfsvald sett hvemig þeir meðhöndluðu böm sín og mættu þess vegna murka úr þeim lífið? Vom engin lög sem bönnuðu slíkt, var ekkert yfirvald sem átti að gæta þess að ekki væri farið með böm eins og skepnur og jafnvel enn verr? HÚSAGINN Það vom ekki til nein lög sem bám yfirskriftina bamavemd en vissulega vom uppeldisskyldur foreldra á 19. öld bundnar í lög og í þeim lögum má líka fínna ákvæði um það hvemig yfirvöld áttu að bregðast við ef foreldrar reyndust ófærir um að annast böm sín. Lögin sem hér um ræðir nefúdust „Tilskipan um húsagann á íslandi“" og gengu í gildi 1746 en þar er að finna skýr ákvæði um það hvemig foreldrar áttu að ala böm sín upp. Samkvæmt lögum var hjónunum í Neðridal ekki heimilt að fara með bömin að vild en lagabókstafurinn segir til um hvemig samfélagið á að vera en ekki hvemig það er í raun. Sigurður og Guðrún höfðu brotið lög á bömum sínum og einnig vom þau talin hafa brotið á „mót öllu náttúmlegu eðli allra skepna og foreldra... Þau vom dæmd fyrir brot sitt en 58 Sagnir 2005
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.