Sagnir - 01.06.2005, Page 86

Sagnir - 01.06.2005, Page 86
Björn Jón Bragason er fæddur 1979. Hann lauk BA prófí í sagnfræði voriö 2003 og stundar nú MA nám við Háskóla íslands. Ahrif veðurfars á landbúnað og sjávarútveg á fyrri öldum Hafís og jökulís við Jökulsá á Breiðamerkursandi. Hörðum höndum vinnur hölda kind ár og eindaga, siglir sœrokinn, sólbitinn slcer, stjörnuskininn stritar.' Þannig fórust listaskáldinu góða orð í kvœði sínu Alþing hið nýja. Slík er saga þjóðarinnar i ellefu hunduð ár: Eilíft strit og þrœldómur. Á timum islenskrar sjálfstœðisbaráttu var þessi aldalanga áþján helst skýrð með kúgun erlendra yfirvalda; jýrst norskra, siðar danskra. Þegar íslendingar höfðu yfirgefið torfbœina og flutt í nýtískueinbýlishús með ameriskum bílum á hlaóinu i stað fornlegra amboða var ekki lengur talið við hœfi aó bera jafnalvarlegar sakir á frœndþjóðirnar og að þœr hefðu kúgað okkur öldum saman. Þess í stað fundu náttúrufrceðingar nýja skýringu á vosbúð fýrri alda: tslendingar höfðu heyjað hatrammt stríð við náttúruöflin sem mótaði sögu þjóðarinnar öðru fremur. Helsti boðberi þessarar söguskoðunar var Sigurður Þórarinsson jarðfrceðingur, einn fremsti visindamaður íslenskur á 20. öld. Margir aðrir náttúrufrceðingar rituðu einnig um þessi mál og sjálfsagt hefur sagnfrceðinga landsins rekið i rogastans frammi fýrir flóknum gröfum og töflum náttúrufrceðinganna sem þeir kunnu auðvitað litil skil á enda flestir máladeildarstúdentar en sem kunnugt er þeim fýrirmunað að skilja tölur. En hvers vegna skyldum við ekki taka einhlitar náttúruskýringar í sagnfrœði góðar og gildar? Er beint samband milli veðurfars og athafna mannanna? En fyrst af öllu er rétt að gera sér stuttlega grein fyrir jarð- og landfrceði íslands og áhrífum náttúruaflanna á höfuðatvinnuvegi þjóðarinnar, landbúnað og sjávarútveg. 84 Saanir 2005
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.