Sagnir - 01.06.2005, Side 90

Sagnir - 01.06.2005, Side 90
Ahríf veðurfars á landbúnað og sjávarútveg á fyrri öldum hafði afstaða Sigurðar til náttúruskýringa breyst. Þá sló hann þann vamagla að einstrengingslegar náttúruskýringar séu lítt til þess fallnar að dýpka skilning á harmsefhum þjóðarinnar. Fleira kæmi til, s.s. breytingar á búskaparháttum. Islensk sagnfræði þarfnaðist engu að síður jarð- og landfræðiskýringa meir en sagnfræði annarra þjóða sökum óblíðra náttúruafla.hii Eftir 1980 hafa veðurfarsskýringar verið á undanhaldi í íslenskri sagnfræði. Mennimir era hættir að vera fómarlömb náttúrannar en þess í stað er öllu snúið á haus: Náttúran Eftir 1980 hafa veðurfarsskýringar verið á undanhaldi í íslenskri sagnfræði. Mennimir eru hættir að vera fórnarlömb náttúrunnar en þess í stað er öllu snúið á haus: Náttúran verður fórnarlamb mannanna sem eru á góðri leið með að ganga af henni dauðri. verður fómarlamb mannanna sem era á góðri leið með að ganga af henni dauðri.1" Veðurfarsskýringar í sagnfræði geta verið góðar og gildar en þær era afleitar einar sér. Sá sem hyggst beita þeim þarf líka að spyija sig hvers vegna og hvemig veðurfarið hafði svona mikil áhrif á atvinnuvegina. Nútímasagnfræðingar geta ekki komist hjá því að notast við aðferðir raunvísindanna að einhverju marki. Sá fræðimaður sem gerir það ekki sniðgengur mikilsverðar heimildir. I þessu sambandi er rétt að spyrja sig hvort aðgreining fræðanna í raun- og hugvísindi sé ekki einfaldlega úrelt. Nútímasagnfræðingur skyldi þannig notast jafnt við aðferðir hugvísinda sem raunvísinda. Vísast hafði veðurfarið mikil áhrif á landbúnað og sjávarútveg á fyrri öldum en á hitt ber að líta að fomfáleg atvinnutæki og stirðnaðir samfélagshættir héldu íslendingum í heljargreipum vosbúðar og volæðis öldum saman. Veðráttan er aðeins einn af mörgum þáttum sem móta líf þjóðarinnar. Sem allsheijarskýring kemur veðráttan ekki að neinu gagni. TILVÍSANJR i Jónas Hallgrímsson: Ljóðmœli. Reykjavík, 1944, bls. 128. ii Trausti Einarsson: „Um veðurfarssveiflur og hugsanlegar orsakir þeirra“. Hafisinn. Reykjavík, 1969, bls. 421. iii Markús Á. Einarsson: „Veðurfarið og athafnir manna“. Eldur er i norðri. Reykjavík, 1982, bls. 269. iv í þessu sambandi má benda á grein eftir Gísla Gunnarsson: „'Given Good Time'“. v Magnús Már Lárusson: „Hafís á fyrri öldum“. Hafisinn. Reykjavík, 1969, bls. 310. \'\Landnámabók. íslendinga sögur I. Guðni Jónsson bjó til prentunar. Reykjavík, 1946, bls. 27. vii Markús Á. Einarsson: Veðurfar á íslandi. Reykjavík, 1976, bls. 61-66. viii Sigurður Þórarinsson: „Sambúð lýðs og lands í ellefu aldir“. Saga íslands I. Ritstjóri Sigurður Líndal. Reykjavík, 1974, bls. 38. ix Páll Bergþórsson: „Hafís og hitastig á fyrri öldum“. Hafisinn. Reykjavík, 1969, bls. 340. x Sigurður Þórarinsson: „Sambúð lýðs og lands í ellefu aldir“, bls. 37. xi Sturla Friðriksson: „Áhrif hafíss á jurtagróður, dýralíf og landbúnað“. Hafisinn. Reykjavík, 1969, bls. 532. xii Sigurður Þórarinsson: „Sambúð lýðs og lands í ellefu aldir“, bls. 43-47. xiii Þorsteinn Jósepsson og Steindór Steindórsson: Landið þitt ísland I. Reykjavík, 1980, bls. 110. xiv Sigurður Þórarinsson: The Thousand Years Struggle against Ice and Fire. Reykjavík, 1956, bls. 26-27. xv Sigurður Þórarinsson: „Sambúð lýðs og lands í ellefu aldir“, bls. 41. xvi Þorleifiir Einarsson: „Vitnisburður fijógreiningar um gróður, veðurfar og landnám á íslandi“. Saga. 1962, bls. 447. xvii Sigurður Þórarinsson: „Sambúð lýðs og lands í ellefu aldir“, bls. 51. xviii Þorleifur Einarsson: „Vitnisburður fijógreiningar“, bls. 447-449. xix Sturla Friðriksson: „Áhrif hafíss á jurtagróður, dýralíf og landbúnað“, bls. 520. xx Þorleifur Einarsson: „Vitnisburður fijógreiningar“, bls. 453 og 467. xxi Sigurður Þórarinsson: „Sambúð lýðs og lands í ellefu aldir“, bls. 52. xxii Sama heimild, bls. 53. xxiii Þorleifur Einarsson: „Vitnisburður fijógreiningar“, bls. 451-452. xxiv Sama heimild, bls. 454. xxv Sama heimild, bls. 450. xxvi Sigurður Þórarinsson: „Sambúð lýðs og lands í ellefu aldir“, bls. 40. xxvii Sigurður Þórarinsson: The Thousand Years Struggle against Ice and Fire, bls. 16-18. xxviii Þorleifiir Einarsson: „Vitnisburður fijógreiningar“, bls. 456-457. xxix Gísli Gunnarsson: A Study of Causal Relations in Climate and History. With Emphasis on the Icelandic Experience. Meddelande frán Ekonomisk-historiska institutionen XVII. Lundi, 1980, bls. 24. xxx Sigurður Þórarinsson: „Sambúð lýðs og lands í ellefu aldir“, bls. 38. xxxi Gísli Gunnarsson: „Grasspretta, nýting og heyfengur 1630-1900 samkvæmt sögulegum heimildum“. Freyr VII. 1982, bls. 255. xxxii Páll Bergþórsson: „Áhrif loftslags á búfjárfjölda og þjóðarhag“. Eldur er i norðri. Reykjavík, 1982, bls. 289. xxxiii Gísli Gunnarsson: „Grasspretta, nýting og heyfengur“, bls. 250-251. xxxiv Gísli Gunnarsson: A Study of Causal Relation in Climate and History, bls. 4. xxxv Gísli Gunnarsson: „Voru Móðuharðindin af manna völdum?“ Sérprentun úr Skaftáreldum 1783-1784. Reykjavík, 1984, bls. 237. xxxvi Sama heimild, bls. 237. xxxviiGuttormur Sigurbjömsson: „Hafís og hafstraumar". Hafis við ísland. Reykjavík, 1968, bls. 35-37. xxxviii Sturla Friðriksson: „Áhrif hafíss á jurtagróður, dýralíf og landbúnað“, bls. 520. xxxix Lögmannsannáll. Annálar og nafnaskrár. Reykjavík, 1953, bls. 408. xl Sturla Friðriksson: „Áhrif hafíss á jurtagróður, dýralíf og landbúnað“, bls. 523. xli Gísli Gunnarsson: „Grasspretta, nýting og heyfengur“, bls. 252. xlii Sturla Friðriksson: „Ahrif hafíss á jurtagróður, dýralíf og landbúnað“, bls. 513 og 519- 520. xliii Gísli Gunnarsson: Voru Móðuharðindin af manna völdum?, bls. 239. xliv Gísli Gunnarsson: „'Given Good Time, Legs Get Shorter in Cold Weather': On Dummy Correlation of Climate and History". Aspects of Arctic and Sub-Arctic History. Ritstjórar Ingi Sigurðsson og Jón Skaptason. Reykjavík, 2000, bls. 598. xlv Lúðvík Kristjánsson: „Sjóslysaárin miklu“. Saga. 1971, bls. 168. xlvi Lúðvík Kristjánsson: „Úr heimildarhandraða seytjándu og átjándu aldar: Þá em komnir þrír í hluta“. Saga. 1971,bls. 125-136. xlvii Einar Benediktsson: Ljóðmœli I. Reykjavík, 1945, bls. 66. xlviii Gísli Gunnarsson: „Fishermen and Sea Temperature. Past Time Covariation Studies of the Situation in Iceland's South and South/Central West during the Little Ice Age“. Northern Seas Yearbook 1999. St. John's, Nýfundnalandi, 2001, bls. 48-50. xlix Gísli Gunnarsson: A Study of Causal Relation in Climate and History, bls. 23. 1 Jón Jónsson: „Áhrif sjávarhita á vöxt og viðgang þorsksins við ísland og Grænland“. Hafisinn. Reykjavík, 1969, bls. 488-491. li Sama heimild, bls. 492-495. lii Sigurður Þórarinsson: The Thousand Years Struggle against Ice and Fire, bls. 4. liii Sigurður Þórarinsson: „Sambúð lýðs og lands í ellefú aldir“, bls. 30. liv Hér mætti vísa til greinar Gísla Gunnarssonar: "'Given Good Time'". 88 Sagnir 2005
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.